Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1907, Side 19

Sameiningin - 01.01.1907, Side 19
339 málskafli f„Þakklátsemi“, ,,Börnin‘‘J, borinn fram af stúlku. 17. Söngr ('„'VVinter reigneth over the land“ með lagi eftir Sir Arthur SullivanJ: Allir. 18. Kvöldbœn í ljóðum borin fram af lítilli stúlku. 19. KvöldversiS „Nú legg eg augun aftr“ sungið af öllum. ÁRSLOKASÖNGR BARNANNA. Eftir Mrs. Karolínu Dalmann. HiS hverfanda*J áriö, svo kært okkr börnum, við kveðjum Þaö núna, me'S öllum þess stjörnum, með al’.ri Þess gleði og öllum þess sorgum. ó, ástríki faöir! með lofgjörö til þín. Hið komanda nýár fyrst Jesú nafn játi, af Jesú Krists anda hver stjórna sér láti, á sannleik hans treysti i gleði og gráti; Þá iguðdómleg birta í kring um oss skín. Ó, ver með oss, Jesú! í vöku og svefni. Þá verðr oss farsælt hið komanda ár. Fjörgömul kona Anna Sveinsdóttir andaðist á nýársdags- morgun i Poplar Park á heimili tengdasonar síns Gests Jóhanns- sonar og húsfrevju hans. Anna heitin var fœdd 1805, seint á Einmánuði, og var því, er hún lézt, all-langt komin á 102. aldrs- árið. Hefir að líkindum enginn íslendingr dáið hér í álfu, sem r.áð hefir e:ns háum aldri. Anna heitin var ekkja og hafði eígnazt 19 börn. Af þeim eru nú að eins þrjú á lífi ýStefán Gunnarsson í Winnipeg og Þuríðr Gunnarsdóttir á íslandi (á. Bjargshóli í Húnav.s.J, og eru þau systkin bæ'ði komin hátt á áttrœðisaldr. En Ósk kona Gests er þriðja barn Önnu, sem enn er á lífi, og yngst systkinanna allra. Anna var fœdd á Neðri Fitjum í Húnavatnssýslu. Bjó lengst af á Mýrum við Ilrútafjörð. Kom ekki hingáð vestr fyrr en sumarið 1888. *) hv borið fram sem k.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.