Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.01.1907, Side 24

Sameiningin - 01.01.1907, Side 24
344 cg þannig skildu joeir. (12) Abram bjó í Kanaanslandi, en Lot bjó í stöSum þessa liéraðs og fœrði tjald sitt al.lt til Sódóma. i1?)) En mennirnir í Sódóma voru vondir og syndguöu mjög' móti drottni. ÍUm frelsan Lots og- 0111 viðskifti þeirra Melkísedeks og Abrahams má lesa í 14- kap., og- um eyðing- Sódómu í ig. kapj. —Minnistexti: Gœtiö yöar og vctriQ yðr við ágirni, því einskis líf cr innifalið í Því að hann hafi anð fjár fLúk. 12, 15J. 8. Sunnud. 24. Febr. (2. sd. í föstuj: 1. Mós. 15, 5—16 fGuS ofjörir sáttmála viS AbrahamJ. — Og hann leiddi hann út oor mælti: Skoða þú himininn og tel þú stjörnurnar, ef þ.ú g-etr taliS Þær. O.a: hann sagSi til hans: Svo skal afkvæmi vera. (6) Og hann trúði drottni, og hann reiknaði honum það til rcttlœtis. (y) Og har.n sagSi til hans: Eg em drottinn, sem út’eiddi þigf frá Úr í Kaldea til þess aö gefa þér þetta land til eígnar. (8) Og hann mælti: Herra drottinn, af hverju g.et eg vitað, aS epr muni þaS eignast? (9) Og hann mælti til hans: Fœrðu mér þrévetra kú og þrévetra geit og þrévetran hrút, og turtildúfu og unga dúfu. (10) Og hann fœröi honum allt þetta og- skifti því í tvo jafna hluti og lagði hvorn hlutimn gegnt ö’ðr- um; en fuglunum skifti hann ekki. (11) Og hræfuglar flugu aS ætinu, en Abram fældi þá burt. (12) En er súlin var að ganga undir, féll þungr svefnhöfgi yfir Abram, og sjá, ótta miklum og mvrkri sló yfir hann. (!■$) Þá sagSi hann til Abr- ams: Vita skaltu fyrir víst, aö þinn ættleggr mun veröa fram- andi í því landi, sem hann á ekki. Þar munu menn þjá hann og þjaka honum í 400 ár. (14) F.n eg mun líka hegna þeirri þjóð, sem þ,eir verSa a’S þjóna.; og þar eftir skulu þeir fara þaSan m.eS mikil auöæfi. fi5J En þú skalt koma í fríði til feðra þinna og þú skalt v.erSa jarSaðr í góðri elli. (16) Þeir munu koma hingáS aftr aS liönum fjórum mannsöldrum, þvi rang- læti Amorítanna er enn ekki komiS á hæsta stig. fUm Hagar og ísmael má lesa í 16. kap., og um brevting á nafni Abr., umskurnarboSið og fyrirheitiS um ísak í 17. kap.J ,,'Nýtt KirkjuhlaðhálfsmánaSarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síðan á nýári 1906 út i Reykjavik undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar, dó- eents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst i bókaverzlan hr. Halldórs S. Bardal hér í W.peg.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.