Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1907, Page 25

Sameiningin - 01.01.1907, Page 25
I N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON KITSTjÓRI. NÝTT AR. Gamla áriS er búið a5 kveðja. Það er fariS og kemur aldrei aftur. Hvyrnig kvaddi þaö ? Tókuö þiö eftir því? Þaö kalláði ekki hátt til okkar, þegar það kvaddi. En það leit til okkar um leið og þaS fór út. Og ef við höfum tekiS eftir augnaráði þess Þá, gleymum viö því ekki undir eins. AnnaSh'vort hefur sorg talaS út úr augnaráöinu eSa blí'öu-bros. Sorg, ef við vorum vond við gamla árið. BlíSu-bros, ef viS vorum góS viö það. Blvernig vorum við þá við það ?--------- En svo er nýárið komið — nýbúiS aö heilsa upp á okkur. Það er nýr gestur. ViS höfum aldrei séð hann fyrr. Og þegar við virðum nýja gestinn fyrir okkur, þá kemur okkur til hugar: Hvernig gestúr skyldi hann þá vetöa ? Hvernig slcyldi hann verða viö okkurf En er til nokkurs að spyrja nokkurn að því? Þekkir nokkur hann? Enginn hefur séS hann til þess aS kynnast hoinum nokkuö. Hann er öllum jafn-ókunnugur. Þáð er einkennilegur gestur—þetta. Það líka er ein- lciennilegt við hann, að hann kemur inn til okkar án þess aS við bjóöum honum þaö, oig tekur sér sæti og sest aö hjá okkur án þess við bjóSum honum þaS.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.