Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1907, Síða 32

Sameiningin - 01.01.1907, Síða 32
352 dagsskólakennarar sérstaklega að nota tækifæriö og koma á þingi'ð. SPURNINGAR.—Ef börn eða mæður vildu senda rit- stjóra „Barnanna“ spurningar, mundi það vera honum ánægja að leysa úr þeim,, eftir þvi sem honum væri unt. NÝIR LJÓSGEISLAR. Nú eru komnir út riýir Ljósgeislar. Hinir fyrri eru uppseldir. Þeir fengu ágætar viðtökur; enda var engin á- stæða til annars en að taka þeim vel. Enn þá mdnni ástæða verður til þcss að taka nýju „Ljósgeislunum“, sem nú eiga áð koma, öðruvísi en vel. Enda «r eg- viss um, að jþeim ver'ður fagnað stórkostlega af öllurn, bæði ungum og gömlum, þegar þeir sýna sig. Eg tel það stórkostlegt happ fyrir okkur ís- lendinga, að eignast önnur eins spjöld og þessi á íslensku handa börnunum okkar. Við höfurn áltt svo lítið a-f því tægi handa þeim, og aldrei neitt jafn-fallegt. Þetta er ekkert skrum. Þau munu bera sér sjálf vitni, spjöldin. Það eru lit- myndir. Myndin öðrum megin, en lexían hinum megin, eins og á fyrri „Ljósgeislunum“, en áðrar myndir og aðrar lexíur. Verðið er búist við áð verði 15 ct., þegar 5 eintök eru tekin í einu eða fleiri ($2 spjöld í hverju eintakij, annars 20 ct. Pant- ariir ættu að sendast Þegar til ritstjóra „Barnanna“. En borg- unin verður að fylgja þeim. „Sameiningin“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. vBörnin“-—barnablaðið nýja—er sér- stök deild í „Sam.“, hálf örk. Address ritstjóra „Barnanna": Selkirk, Man. — „Börnin“ koma og út sérstaklega—og eru seld fyrir 35 ct. Hr. Sigrbjörn Á. GíslaSon í Reykjavík er aðal-umboðs- maðr „Sam.“ á íslandi. Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaðr „Sam.“ og „Barn- anna“. Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man. Canada.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.