Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 11

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 11
LÍFIÐ 7 seldu soldáninum tennurnar fyrir eitthvert smá- ræði, svo sem nokkrar álnir af bómullardúki. Að því búnu var fílabeinið sent til umboðsmanns hans í Berbera. Kaffiverslunin var einnig háð sérrétt- indaklafanum að ýmsu leyti. Birgðir voru tak- markaðar, í því skyni, að offylla ekki markaðinn í Berbera. Kaffiræktöndum voru bönnuð ferða- lög, til þess að tryggja fulla nýtingu ræktunar- innar. En skömmu eftir heimsókn Burtons voru frægð- ardagar Harar taldir. Herfylkingar soldánsins í Egyptalandi ruddust suður á bóginn. Árið 1865 héldu Egyptar innreið sína í Massawa og Suakin. Tíu árum síðar færðu þeir sig svo upp á skaftið, að þeir gerðu kröfu til allrar Somalilandsstrandar- innar alt að Ras Hafun. Harar var tekin herskildi. En völd Egypta í Harar áttu ekki langan aldur. Uppreisn öreigalýðsins í Sudan gróf undan þeim. Sigrar Araba í Sudan leiddu til þess, að hersveitir Egypta létu undan síga að sunnan og suðaustan. Harar slapp úr klóm þeirra og einangraði sig jafnvel enn meira og rammgjörvara en áður, eða reyndi að gera það. Með endurheimtum völdum gerðist soldáninn í Harar ennþá afturhaldssamari en áður. Öll heild- verslun var bönnuð. — ítalskir kaupmenn sem reyndu að brjóta sér braut til Harar, farandi sömu leið sem Burton hafði farið frá Zeila, var tjáð ótvírætt, að þeir væru óvelkomnir. Hvað eftir annað fengu þeir skeyti um, að þrjóska þeirra við fyrirskipun soldánsins varðaði líf þeirra. En þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.