Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 62

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 62
58 LÍFIÐ um alheimsins. Heimspekin, sem var upprunnin úr hinu hlutræna, þróaði betur og betur hið hugræna. Hins algilda og fullkomna var ekki leitað í hinu ytra heldur í því innra — í mannsheilanum. Hið borgaralega skipulag hefir náð í framleiðslu og verslunarviðskiftum hámarki sinna starfsmögu- leika. Og eins og þrælahaldið til forna endaði, eins hlýtur hið núverandi borgaralega skipulag að enda. Þrælahald þýðir rányrkju og gerir ráð fyrir ótakmörkuðu landrými, ásamt nýjum og nýjum fylkingum þræla til að rækta það. Tækni fornald- f arinnar fullnægði þó ekki kröfunum, er tímar liðu, því þrælum varð ekki trúað fyrir nema einföldum og óvandasömum störfum. Landsetinn (leigulið- inn) og svo óðalsbóndinn gerðu kröfu til margfalt meiri framleiðslu á sviði landbúnaðarins, en þræl- ar gátu leyst af hendi. Hið núverandi skipulag í framleiðslu, verslun og viðskiftum er búið að lifa sitt fegursta. Frekari þróun er óhugsanleg. Hrun þess er yfirvofandi. Framleiðslutækni vélanna er svo geysimikil, að til þess að fullnægja þörfum þjóðanna, þyrftu allir hinir fullvinnandi menn að vinna mjög fáar (2 —3 stundir til dæmis) á dag að eins. Það stað- hæfir Popper-Rynkeus meðal annara í bók sinni „Náhrpflic.ht“. Og ýmsir iðnfræðingar hafa þegar staðfest þetta með nákvæmum og hárréttum út- reikningum. Mótstæður núverandi skipulags eru augljósar. En mannkynið, sem, vegna aukinnar þekkingar, hefir náð svo miklu valdi yfir ýmsum möguleikum náttúrunnar, að framfarirnar eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.