Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 63

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 63
LIFIÐ 59 komnar langt fram úr djörfustu áætlunum, hefir enn ekki getað ráðið við alla hina mörgu hags- munalegu árekstra, sem leiða af sér verkföll, þjóð- félagsbyltingar og styrjaldir. Það er eins og alt sé í einhvers konar upplausn. Enstöku valdræningjar reyna að stemma stigu við framrás þróunarinnar. En árangurslaust. Þetta öngþveiti fær mjög á mennina og raskar andlegu jafnvægi þeirra. Það, sem fram að þessu var talið örugt, bregst algerlega, og hugmyndir og skoðanir, er álitið var að grundvölluðust á ábyggi- legri þekkingu og reynslu, skilja mannkynið eftir í ógöngum. Alt er á reiki og ringulreið. Þegar illa gengur er björgunar leitað úr þrengingunum í úrlausnum liðinna tíma, þegar lífið hafði í för með sér minni áhyggjur og óvissu. Þetta fyrirbrigði nefnist, í nútíma sálarfræði, hnignun. Þannig birt- ist það í heildaráhrifum sínum. Þá þjóð, sem er umkringd af óvinum, dreymir um forna frægð — ölvast í endurminningum jafnvel löngu liðins tíma. Friðurinn í Versailles gerði þýsku þjóðina ánauð- uga. En samt er „rex“ Fridericus „symbol“ betri framtíðar. Jafnframt því, sem frelsishugsjónunum eykst fylgi, ber einnig á þeim mönnum, sem gefast upp, sleppa jafnvel allri von. Þeir dáleiða sig til sjálfs- friðunar (Selbstbeschwichtigung). Því, sem ekki er unt að öðlast í lífinu, er best að varpa fyrir borð. Flótti frá heiminum var kjarni hins mikla trúarkerfis, sem kent er við Buddha. Sæla tilveru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.