Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 39

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 39
lífið 35 efni fyrir allar vinnandi hendur. Og þó kaupum við vinnu af útlendingum fyrir of fjár. Það er að vaða yfir ána til þess að sækja vatn. Samhliða vinnunni kaupum við hrávöruna í iðnaðarvinnuna, stundum sömu vöru, sem við eigum nóg af sjálfir, stundum, meira að segja, sömu hrávöruna, sem við höfum selt til útlanda — borgum flutninginn á henni yfir hafið fram og aftur, ásamt háum milliliðagróða. Við athugun þess máls hlýtur að vakna sú spurn- ing, hver séu verkefni iðnaðarins, hve gildur þátt- ur hann geti orðið í þjóðarbúskapnum. Því er auðvitað ómögulegt að svara, meðan iðn- aðinum er sama sem enginn gaumur gefinn og allar víðtækar rannsóknir eru ógerðar. Þó má fullyrða, að það verkefni er geysimikið, vafalaust miklu meira en alment er álitið. Kröfur þær, sem iðnaðurinn verður að fullnægja, fara vaxandi með vaxandi menningu. Hjá frumstæðum þjóðum fer mest af tíma og orku mannsins í það, að afla hráefnanna. Iðnaðurinn lýt- ur að því, að spara þann tíma og það strit. Hann læt- ur verkfærin og vélarnar gera það, sem líkamsorkan ein gerði áður. Orka og afköst einnar vélar getur vegið á móti 1000 mönnum. Jafnvel í óbrotnum smá- rekstri er mismunurinn mikill. Áður fóru 10 menn á bát út á fiskimið og komu aftur með hlaðinn bát inn eftir 16 klukkustundir, dauðuppgefnir. Nú fara 2 menn á bát á sama fiskimið og koma með hlaðinn bátinn eftir 8 klukkustundir, óþreyttir að kalla. Mismunurinn er iðnaðinum að þakka, sem lagði til vélina. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.