Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 70

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 70
66 LÍFIÐ Eftir því, sem eg hefi orðið var við, eru hag- skýrslurnar í fárra manna höndum og vantar þó ekki að þar sé að finna mikinn fróðleik og mikils- varðandi, en eigi þetta við um hagskýrslurnar, þá á það ekki síður við um heilbrigðiskýrslurnar. Það er nú tilgangurinn með þessari ritgjörð að gjöra nokkra grein fyrir því, sem heilbrigðiskýrsl- urnar skýra frá, því þær geyma sem sagt 25 ára reynslu íslensku læknanna í mörgum greinum. V.erður þá fyrst fyrir að athuga farsóttirnar. Nú á síðustu árum eru 25 farsóttir taldar, sem gangi eða hafi gengið yfir iandið, og verður stutt- lega minst á hverja fyrir sig, og í þeirri röð, sem þær eru taldar í heilbrigðiskýrslunum. 1. Kverkabólga. (Kverkaskítur, hálsbólga). Kv.erkabólgan er landlæg og er oftast einhvers staðar á gangi, einu sinni eða stundum tvisvar á ári. Þó hún sé talin óskæð, þá er hún altaf mjög athugaverð, því skarlatsótt og barnaveiki byrja með kverkabólgu, og er því sjálfsagt að ná til læknis, ef hitaveiki fylgir að mun. Sjúklingafjöldi á skýrslunum hefir orðið hæstur 1930: 5415; ann- ars um 4000 árlega. Veikin er nokkuð jöfn í öllum mánuðum ársins. Helmingur sjúklinganna eru börn innan 15 ára og verður veikin all-óþægileg á börn- um, sem hafa stóra hálskirtla í kokinu (kirtil- auka). Um helmingur af tilfellunum er skrásett- ur í Reykjavík, en .ekki er þar fyrir víst, að hún sé þar tíðari gestur en í öðrum þorpum landsins. Með einangrun má verjast veiki þessari og er rétt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.