Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 58

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 58
54 LIFIÐ Tseng hershöfðingi er talinn vel viti borinn og prýðilega mentaður maður. Hann hefir ákveðið að ganga Rússlandi á hönd hvað snertir fjárhags- afkomu landsins. Hinsvegar mun hann vilja, að hin pólitíska afstaða landsins gagnvart Rússlandi haldist óbreytt. Það er líka talið, að Rússa skifti það engu máli hvaða stjórn situr að völdum í Sinkiang að nafninu til. Þeir virðast láta sér nægja að mega ráða þar öllu smáu og stóru. Tseng hers- höfðingi, sem landstjóri, er — og verður að vera — algerlega á bandi Rússa. Hann verður að gera sér að góðu að vera ekki óháður þeim. Sumir líta svo á, að hann sé nógu skarpskygn til að sjá, að Rússar geti orðið íbúum Sinkiangs til ómetanlegs gagns, sem annars hlytu, sökum vanþekkingar og örbirgðar, að standa í stað, og hann álítur sann- gjarnt, að það verði Rússum til hagsbóta líka, enda er það ómótmælanlegt, að þannig á það að vera. Japan, hinn mikli friðarspillir Asíu, þrengir sér hægt og hægt vestur á bóginn, stefnandi beint inn að hjartarótum Kína. Þannig veður hann áfram í Norður-Kína, að Rússum hlýtur að þykja nóg um. Hvaða ráðstafanir Rússar verða að gera í sjálfs- vörn er ráðgáta, sem eingöngu framtíðin getur skorið úr. Rússland getur ekki þolað að Japan leggi undir sig hin stóru bómullarhéruð í Mið-Asíu. Og Rúss- land mun gera alt, sem unt er, til að hefta fram- gang Japana á þessum slóðum. Að Indlandi og Suðvestur-Asíu undanteknu, eru Rússar og Japanir drotnarar þessarar stærstu álfu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.