Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 13

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 13
LÍFIÐ Bernskan og lífið. Dr. Adler hefir, ásamt dr. Freud, í Vínarborg, uppgötvað það, er nefnist pschycoanalysis, þ. e. sálgreining. Hann er frægur læknir. Ritgerðir hans sameina og samræma vísindi og almenna heil- brigða skynsemi. 1 mannlífinu hefir hann komið auga á þrjú meginatriði, er hver maður verður að fást við: starf, félagslíf, ást. Ógæfa lífsins er af því, að mann skortir hugrekki til að fást við eitt eða öll þessara viðfangsefna. Kjarklaus maður hörfar undan veruleika lífsins. Hann getur ekki orðið raunverulega nytsamur maður. Dr. Adler hefir sýnt með rökum fram á þá afar mikilvægu staðreynd, að bamið er ekki yfir fimm ára að aldri, þegar lífsviðhorf þess er ákveðið. Undantekningar geta átt sér stað. Kjarkleysinginn getur orðið hugrakkur mannfélagsmeðlimur, en þó því að eins að honum skiljist upptök vangiftu sinn- ar, áður of seint er oi’ðið. Þessar undantekningar eru fáar. Þrír flokkar barna eru einkanlega í hættu: Þau, er eitthvað kann að vanta í frá fæð- ingu, þótt fulla greind hafi, eða séu einstöku sinn- um stórgáfuð, þau hafa sterka hneigð til að lifa sig inn í sjálf sig, nema þau eigi þeirri gæfu að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.