Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 46

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 46
42 LÍFIÐ 3. Menn utan iðnaðarins hrifsa til sín arðinn af störfum iðnaðarmannsins. Frá þjóðhagsfræðilegu sjónarmiði séð er fyrsta ástæðan mjög skaðleg. Hún lýtur að því, að nota lélega vinnukrafta, en láta góða vinnukrafta ónot- aða. Það er óhagur fyrir þjóðarheildina. Fyrir ein- staklinga iðnaðarins er þetta ólag enn þá tilfinnan- legra. Það skapar atvinnuskort í iðngreinunum. Sá sem er orðinn iðnaðarmaður stendur fyrir það ver að vígi, að fá atvinnu við önnur störf, þegar at- vinnubrestur verður í iðn hans. Úr þessu ólagi verður að eins bætt með sterkum samtökum iðnaðarmanna sjálfra og atbeina Jög- gjafarvaldsins. í nokkrum iðngreinum eru iðnaðarmenn nú að laga þetta með samtökum. En það er lítið annað en byrjun enn. Margar iðngreinar standa alveg ber- skjaldaðar gagnvart þessum ófögnuði. Enn sem komið er eiga iðnaðarmenn lítinn stuðning í lög- gjöfinni í þessu efni. Hér er því mikið verk óunnið til hagsbóta fyrir iðnaðinn, bæði meðal iðnaðar- manna sjálfra og á sviði löggjafarinnar. Þetta er mál, sem iðnaðarmenn verða að fara að gefa hinn fylsta gaum. Um aðra ástæðuna er svipað að segja.Hættunni, sem stafar af offjölgun manna í iðngreinum, verður að eins afstýrt með samtökum iðnaðarmanna og löggjöf. Framan af þessari öld voru nálega engar skorður reistar við fjölgun manna í iðnaði. Iðnmeistarar tóku nemendur eftir vild sinni og létu þá vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.