Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 23

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 23
lífið 19 syn og skemtun vinnunnar, áður en þau sýkjast af iðjuleysishneigð. Saga hljómlistarinnar, og enda fleiri lista, sýnir nauðsyn á því og glæsilegan árangur þess, að byrja leið sína á braut þekkingarinnar á allra fyrstu ár- um æfinnar. Heila runu af heimsins mestu snill- ingum tónlistarinnar mætti nefna. En þess gerist ekki þörf. Slíkt er of vel almenningi kunnugt. En hið sama á líklega við um alla fræðslu. Enda er staðfesting að fást á þessu á uppeldisstofnunum erlendis. Börnin eru líka, eins og eg hefi bent á áður, alt af að læra ilt, ef ekki gott. Til þess að unt sé að venja börnin af illum hneigðum, eða þeim hneigðum, er geta leitt þau hættulega af- vega og lagt líf þeirra í rústir, er sennilega ekkert öruggara en að æfa huga þeirra með iðkun lær- dóms og hollrar útivinnu. Hér að framan eru tilgreind tvö dæmi mannlegs lífs. Annað var um einn mesta auðnuleysingja og ógæfumann, er hugsanlega getur til verið, því hér- vist hans er — hann er ekki alveg dauður enn — fordæmingarstaður eða sannkallað helvíti. Hitt er af stúlku, er dafnaði að visku, vegna ágætrar upp- fræðslu. í báðum þessum tilfellum hafði uppeldið eiginlega almáttug áhrif — annað til algerðrar glötunar, hitt til gagns og gæfu. Lindsey, amerískur dómari, hefir í mörg ár ver- ið að kryfja til mergjar orsakir, er leiða til þess að aienn fara á unga aldri villir vegar. Hann er þess fullviss að hrösun barnanna og unglinganna stafar af vöntun á þekkingu eða áhuga foreldranna á 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.