Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 31

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 31
LÍFIÐ 27 Þessi tafla talar máli, sem ekki verður vefengt eða misskilið. Tilfærslurnar eru stefnufastar: Þeim sem atvinnu hafa af landbúnaði fer jafnt og stöð- ugt fækkandi, tiltölulega. Þeim sem hafa atvinnu af fiskiveiðum fer jafnt og stöðugt fjölgandi. Tala þeirra sem lifa af iðnaði fer hraðvaxandi á síðustu áratugum. Samanburður á ástandinu nú og fyrir 74 árum verður þó ekki nákvæmur eftir þessari töflu. Árið 1860 voru „ölmusumenn“ taldir sér, sem atvinnuflokkur (!). En það voru aðallega hrepps- ómagar (5.5%). Vitanlega hafa þeir að mestum hluta lifað í brauði landbúnaðarins. Hlutfallstala landbúnaðarins þá hefir því verið sem næst 86.0%. Á hinn bóginn er alveg víst, að hlutfallstölurnar eru orðnar aðrar nú, en 1930, þegar síðustu hag- skýrslur um þetta eru gerðar. Síðan hefir tala iðn- aðarmanna hækkað. Er nú varla lægri en 16.0%. Sennilega er hlutfallstala landbúnaðarins eitthvað lægri nú, segjum 34.0%. Fyrir 70 árum voru ísl. svo að segja hrein land- búnaðarþjóð. Nú lifir aðeins þriðjungur þjóðarinn- ar af landbúnaði, en talsvert fleiri (um 38%) af fiskiveiðum og iðnaði. Niðurstöðutölur töflunnar sýna einnig að þeim fer altaf fjölgandi, hlutfallslega, sem lifa af öðru en framleiðslu (verslun, samgöngum, kenslu o. fl.), 3.6% 1860, en 28.3% 1930. Framleiðslugildi. Þegar íslendingar tóku að stunda fiskiveiðar á stórum skipum, í því skyni að selja framleiðsluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.