Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 7

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 7
LÍFIÐ 3 háski að ganga um þau í myrkri. Þvögur af ein- eygðum hundum sáust hér og þar. íbúðarhúsin voru tvílyft hreysi með marflötum þökum. Hurð- irnar voru líkar sverum rekabútum. Gluggarnir voru kringlótt göt — glerlaus „kýraugu“, hátt frá jörðu. Þótt Harar væri upp með sér af lærdómi sínum og þekkingu, voru engar mentandi stofnanir til, enginn stuðningur veittur til náms, engin hvatn- ing til námfúsra manna. Burton móðgaði einn hinna ,,lærðu“ manna með því að rengja, að Osmanlis sigraði Stambul á dögum Omars. Ekki bætti það til, að hann skilaði aftur bók, sem hann hafði fengið léða, innan klukkustundar. Ibúarnir, sérstakur kynflokkur, var meira að- laðandi en borgin sjálf. Ekki leit Burton þó eitt einasta fagurt andlit, að hans eigin dómi. Fólkið var ruddalegt í útliti og virtist bera vott um sið- spilt líf. Karlmennirnir voru rangeygðir, margir voru sjónlausir á öðru auganu, sem afleiðing stóru- bólu og enn aðrir voru afskræmdir af „scrofula" og ýmsum öðrum sjúkdómum. Þeir voru svo hörku- legir, að málshátturinn „hart eins og hjarta Har- ar“, virtist eiga við þá. Þeir voru brúngulir að hörundslit. Þeir voru stutthærðir. Þannig var og skegg þeirra. Þeir voru leiðinlega limaðir og hvar, sem á þá var litið, voru þeir ærið óásjálegir. Tó- baksnautn var almenn. Aðallega notuðu þeir munntóbak. Hver einn og einasti maður hafði ávalt tannstöngul í vasanum. Eigi máttu menn ganga vopnaðir á götunum. 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.