Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 54

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 54
50 LIFIÐ olíu og bensín í skiftum fyrir hráefni, svo sem ull, bómull og kvikfénað. Frá Rússlandi er aragrúi bifreiða fluttur inn í Sinkiang og koma þær í stað úlfaldalesta og flutningsvagna, sem hestum, eða uxum var beitt fyrir. Svo ferðalög og flutningar í Sinkiang á ,,gamla mátann“ eru úr sögunni. í fyrstu var ráðgert að leggja járnbraut frá Turkib til Urumchi. En það virðist svo sem horfið hafi verið frá því ráði, að minsta kosti fyrst um sinn, og stærra og víðtækara vegakerfi valið í stað þess. Rússneskir sérfræðingar réðu þessu algerlega. Kína sér, að Rússland er að leggja undir sig verslunina í vesturhluta landsins. Stjórnin í Nan- king hefir, enda þótt vonlaust virðist um árangur, sýnt viðleitni á að taka í taumana. Hún fékk Sven Hedin til að athuga skilyrði um vegalagningu, er beindi viðskiftastraumnum til Nanking. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að unt væri að byggja tiltölulega ódýr akbrautakerfi, er hraðaði svo ferð- um og flutningum frá Sinkiang til kínverskra markaða, að slíkt þyrfti framvegis ekki að taka meira en tvær vikur í stað tveggja mánaða, eins og verið hefir. En svo náði þetta ekki lengra. Nanking var með bollaleggingarnar, en Rússland hófst handa. Svo mikinn dugnað sýna leiðtogarnir í Moskva, sér- fræðingar þeirra og starfsmenn allir, að búist er við að verkinu verði lokið í haust. Með þessu ná Rússar alræðisvaldi yfir afdrifum fólks í Sinkiang í nútíð og framtíð. Hvað Japana snertir, með tilliti til uppgangH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.