Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 53

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 53
lífið 49 framfarir í vegagerð snertir, heldur á öllum svið- um, hlýtur kommúnisminn að ryðja sér mjög til rúms á þessum slóðum. Enda er það einmitt þannig. Fé það, er hið auðuga Rússland leggur að mörk- um til umbóta í Sinkiang, hefir ekki verið birt í tölum. En það er óefað geysimikið. Jafnframt þessu nýtur Rússland alls konar fríðinda, sem aðr- ar þjóðir eru bolaðar frá, og má svo heita að Rússland gerist faðir og móðir Sinkiang, er svo blæðir í augum bæði stjórninni í Nanking og hern- aðarklíkunni í Tokio. En þær fá ekki að gert. Rússneskur varningur streymir inn í Sinkiang og Tibet. Ríkisauðvald Rússlands hefir náð ótak- mörkuðu valdi yfir auðlindum Sinkiangs og not- færir sér þetta til hins ýtrasta. Á næstu árum munu Rússarkollvarpa núverandi skipulagiallsiðn- aðar og annarar framleiðslu þar og byggja annað upp í staðinn, þar sem fullkomnasta tækni nútíð- arinnar verður notuð, og kemur að notum, til á- vinnings bæði fyrir Sinkiang og Rússland. Um nokkurra ára skeið, eftir byltinguna, var kaupmönnum í Sinkiang leyft — sem stéttar- bræðnxm þéirra í Evrópu var bannað — að versla í Rússíandi, selja vörur sínar þar og láta svo pen- ingana ganga til kaupa á rússneskri framleiðslu. Samkvæmt núverandi verslunarsamningi eru öll þessi viðskifti þannig, að rússneska ríkið sjálft og landstjórnin í Sinkiang annast þau í sameiningu milliliðalaust. Rússland skuldbindur sig til að láta Sinkiang í té alls konar verksmiðjuframleiðslu, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.