Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 8

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 8
4 LÍFIÐ Konurnar, miklu fjölmennari en karlarnir, vegna stórrar mergðar ambátta, voru álitlegri. Þær voru beinvaxnar, höfuðsmáar, nefið beint, augun stór, munnurinn líkur og á konum í Cauka- sus, hörundsliturinn ljósgulur. Þær voru líkt og þær væru baðaðar í ilmvötnum. Augnahár og varir •voru litaðar. Konurnar önnuðust að mestu alla vinnu í þá daga. ,,Þær eru önnum kafnar“, segir Burton, ,,við vefstóla sína. Þær vinna dúka, einkum úr bómull. Þær riða körfur og framleiða alls konar hluti. Þær sækja vatn í stóran brunn og bera það í furðulega stórum fötum. Hvar, sem þær eru á gangi í borg- inni, eru þær með ungbörn sín í poka á bakinu. Þær rækta aldingarða og annast alla vinnu við þá. Þær selja ávextina og grænmetið á hinum löngu strætum og jafnframt ýmiskonar heimilisiðnað unn- inn af þeim sjálfum. Þetta er einskonar austrænn basar. Munntóbaksnautnin, er þær yfirleitt geta veitt sér, styttir þeim stundir, ásamt stöðugu starfi; þær eru mjög iðnar“. Drotnandi „einangruðu borgarinnar“ og íbúa hennar var þá Ahmad soldán. Burton lýsir honum þannig: „Hann er fölleitur og veiklulegur ungling- ur, 25 til 26 ára að aldri, með skegghýung, gulan hörundslit, hnyklaðar augabrýr og stór augu, sem eins og standa út úr höfðinu". „Höllin“ var ein- lyft, gluggalaus, bygð úr rauðum sandsteini. Hún var ekki meira skrauthýsi en það, að nýtísku fjós á fyrirmyndar bændabúum standa henni mjög framar að prýði. Ahmad soldán stjórnaði af grimd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.