Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 19

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 19
LÍFIÐ 15 sama. Þetta er sannreynd uppeldisvísinda nútím- ans. Heili ungbarnsins er líkt og óritað blað. Strax eftir fæðingu ritar umhverfið áhrif sín á það, ill eða góð eða hvorttveggja. Áhrif umhverfisins, einkum á fyrstu árum æfinnar, móta skapgerðina. Óheilbrigt og spillandi umhverfi er hrifnæmum og viðkvæmum gáfnabörnum sér í lagi hættulegt og veldur þeim oft glötun í lífinu. Úlfúð, illdeilur, óhreinlæti og sóðaskapur, skaðlegar nautnir o. s. frv. ber að varast í návist barna, en láta þau að eins sjá og heyra það, sem er göfgandi og gott. Einkum er hrifnæmum gáfnabörnum voði búinn ef uppeldisaðiljarnir eru ósæmilegir í breytni og sið- spiltir. Annars skortir flesta foreldra þekkingu og nægan tíma til að tryggja svo uppeldi (einkum gáfnabarna), að ekki geti út af borið. Börnum efnaðs fólks er oft engu síður hætta búin en börn- um fátæklinga, og börnum, sem alast upp í sveit, getur engu síður hlekst á í lífinu en börnum kaup- staðanna. Óþjáfluð ástríðubörn, er þrátt fyrir skaðlegt eftirlæti, skortir eigi að síður ástríki og umönnun foreldranna, og eru í sumum tilfellum umkringd af siðspillandi áhrifum, eru líkleg til að verða auðnulaus og aumingjar í lífinu. Það ber að skilgreina að vandinn við uppeldið er einkum bundinn við innræti og gáfnafar barna. Flest börn ala sig upp sjálf og verða miðlungsmenn og ein- stöku sinnum meira. En svo eru til menn — stór- gáfaðir menn upprunalega — er sökkva í hyl- dýpi auðnuleysisins. Þeir hefðu þurft vandað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.