Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 37

Lífið - 01.01.1936, Blaðsíða 37
lífið 33 um né heild til ámælis sagt. Þetta gátu menn ekki séð fyrir. Sjávarútvegurinn var sjálfum sér nógur, og lagði auk þess stórfé til mentamála og til viðreisn- ar landbúnaðinum. En hann lagði ekki þetta fé fram af eigin gróða nema að litlu leyti. Hann lagði til lánstraust, og út á við var féð fengið. Þjóðin tók kaup áður en farið var að vinna fyrir kaupinu. Það átti eftirtíminn að gera. Það átti að endur- greiðast með arði af landbúnaðar- og sjávarafurð- um, sem fengist við sölu á erlendum markaði •— síðar. En ef grundvöllurinn bilar, ef aðrar þjóðir hætta að kaupa afurðirnar, með hverju á þá að greiða miljónirnar, sem fengnar voru út á ófenginn afla, og hverjir eiga að greiða þær? ÞriSji atvinnuvegurinn. Búskaparathafnir margra þjóða greinast í fjóra höfuðflolcka: Jarðyrkju,1) veiðiskap, iðnað og jarð- efnanám. Hér á landi er námuvinsla engin og ekki líklegt að mikið kveði að henni, sem atvinnugrein, í nánustu framtíð. Hér eru því atvinnuflokkarnir aðeins þrír. Frumstæðar þjóðir þurfa lítið á iðnaði að halda. „Hrávarari“, sem náttúran leggur til, er notuð til neyslu lítið breytt. Og þarfirnar eru fáar umfram bað að afla næringar. 1) Kvikfjárrækt er sumstaðar sérstæð atvinnugrein. Hér a landi er hún svo nátengd jarðyrkjunni, að naumast er astæða til að greina þar á milli. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.