Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 18

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 18
176 LÍFIÐ Eg kvaddi nokkuð snögglega og fór. Síðan hefi eg oft rent huganum til þessara atburða — og skap mitt hefir þá æfinlega komist í ótrúlega mikla æsingu. — Ekki beinlínis eingöngu út af villikettinum —. En----------. FORELDRAR! Keppið að því að ala börn vðar, með aðstoð upp- eldisfróðra manna, þannig upp, að þau verði eins giftu- drjúg og nytsöm og' þjóðfélagslegar aðstæður frekast leyfa. Munið, að þér hafið orsakað tilveru þeirra, og að yður ber lieilög skylda til að búa þau svo vel undir lífið, að þau þurfi ekki síðar á æfinni að óska þess, að þau hefðu aldrei verið til, og jafnframt formæla yður fyrir uppeldi, sem bjó þeim æfiböl. Þér getið ekki framar sagt með sanni, að yður sé ekki unt að ala börn vðar vel upp, því uppeldisvísindin leiðbeina yður til velfarnaðar í þessu, einungis ef þér veitið fræðslu þeirra viðtöku. A þann hátt lærið þér að skilja börn yðar, og árangurinn verður sá, að börnin læra að þekkja sjálf sig. Það er létt fyrir barn að gráta yfir bernskubrekum, sem það getur hætt fyrir, en það er þungt fyrir gamlan mann að gráta glatað líf. J. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.