Lífið - 01.09.1936, Síða 34

Lífið - 01.09.1936, Síða 34
192 LIFIÐ liti til þrens: Fyrsta: Til öryggis því, að ekki sé settur meiri þungi á bifreiðina en verksmiðjan gef- ur upp að hún geti flutt. Það er með bifreið eins og t. d. með hest, það er ákveðinn þungi sem hesti er ætlaS að draga eða bera, hvert stykki í vélinni er reiknað út að þola ákveðinn burðarþunga. Af því leiðir aftur það, að því meira sem á hana er sett fram yfir það, sem henni er ætlað að bera, því meiri hætta er á að eitthvað bili, og því minna öryggi er fyrir farþegana að komast leiðar sinnar. — Annað: Öllum ætti að vera það ljóst, að fólk, sem ferðast með leigubifreiðum, er trygt fyrir slys- um, en eg hefi orðið þess mörgum sinnum var, að fólk alment hefir ekki hugmynd um, að svo sé. Bifreið, sem má hafa 18 farþega, er trygð fyrir 30 þúsundum. Yrði nú slys á þessari bifreið, þannig að allir farþeganna slösuðust, yrði þessari upphæð deilt niður á þá eftir því hvað hver einstakur far- þegi hefði beðið mikið tjón við slysið. En ef í bif- reiðinni hefðu verið 2, 4 eða 6 farþegum fleira en hún mátti hafa, kemur því minna í hlut hvers eins sem slasast. — Þriðja: Farþegafjöldinn er ákveð- inn með tilliti til þess, að ekki sé setið svo þröngt, að til stór-óþæginda sé fyrir alla aðila. Þá er í þessum lögum bannað að hafa nema einn farþega í sæti hjá bifreiðarstjóra. Þó eru til bif- reiðar, sem eru það breiðar, að þeim er leyft að hafa tvo farþega í sæti hjá bifreiðarstjóra. En hér verður talað aðeins um þær bifreiðar, sem ekki mega hafa nema einn farþega hjá ökumanni. Nú «r það mjög algengt út um land að bifreiðastjórar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.