Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 36

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 36
194 LÍFIÐ þar sem bifreiðin valt, hagar þannig til, að mjög lágt er þar niður frá vegbrún og slétt var þar und- ir bifreiðinni, en slíkt er tilviljun. Einu sinni sem oftar mætti eg bifreið, sem hafði tvo menn efst upp á heyhlassinu, lét eg menn þessa, eins og ávalt þegar svo ber undir, fara niður og í annað farar- tæki, en í þessari ferð valt þessi bifreið um, og það á slæmum stað. Slys á umræddum mönnum hefði óhjákvæmilega orðið, hefðu þeir ekki verið farnir ofan af heyfarminum. Bifreiðar með hey- farmi, sem hlaðið er langt upp fyrir stýrishús, eru afarvaltar, vegna þeirrar yfirvigtar, sem á þær kemur við háfermið, og ekki minkar yfirvigtin við það að bæta 2 eða fleiri mönnum þar ofan á. Til dæmis þarf ekki annað en að bifreiðin stöðvist snögglega, vegna þess að eitthvað það kemur fyrir, eins og oft er, að snögg stöðvun er nauðsynleg, þá eru þeir menn, sem uppi eru á háferminu, dottnir niður og þarf ekki einu sinni háfermi til, við höfum haft hér í Reykjavík 3 eða 4 dauðstilfelli á mönn- um, er dottið hafa af vörupalli bifreiða. I haust fór eg framhjá vörubifreið ofarlega í Kömbum. Um leið og eg fór framhjá, leit eg fram- an á bifreiðina, til þess að sjá númer hennar og einkennisbókstafi, en í stað þess að sjá það sem eg ætlaði, sá eg tvo fullorðna karlmenn, sem sátu á stuðaranum og auðvitað skygðu á það, sem eg ætlaði að sjá. Eg beið svo uppi á Kambabrún, til þess að vita hverju það sætti, að farið væri að flytja fólk á stuðurum bifreiða. Það kom þá í ljós, að menn þessir höfðu í fyrstu verið uppi á háferm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.