Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 39

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 39
LÍFIÐ 197 lægri perum. Þetta eina ljós er oft svo sterkt, að það blindar með öllu þann, er á móti kemur, og engin leið að sjá hvoru megin það er á bifreiðinni, slíkt getur valdið árekstri og hefir gert það. Þeg- ar bifreiðar eru stöðvaðar af þeirri ástæðu, að ljós- in eru ekki í lagi, er svarið vanalega þetta: Ljósin voru í lagi þegar eg fór. Stundum er þetta svar rétt, en í flestum tilfellum er það rangt. Ráðið er þetta. Aðgætið daglega yfir ljósatímann hvort ljós- in eru í lagi. Þá mundi fljótlega minka það, sem n.ú er gert mikið að, að keyra eineygður sem kall- að er. Gætið þess vel að hemlar og stýrisútbúnaður sé í góðu lagi, því það er eitt af því öruggasta til að minka slysin, og umfram alt akið ekki undir áhrifum víns. Stærstu slysin, en svo kalla eg þau slys, sem leitt hafa af sér dauðsföll, hafa flest skeð vegna þess, að sá er ók bifreiðinni, var undir á- hrifum víns eða jafnvel mikið drukkinn. Það þyk- ir óhæfa að skipstjóri sé drukkinn á stjórnpalli eða vélstjóri í vélarúmi við vinnu sína og það er það líka, það er alment talið, að slíkt geti leitt til slysa, og það hefir gert það oft og mörgum sinn- Um og miklu oftar en menn hafa alment hugmynd um. Og er þó ólíku saman að jafna í báðum þess- Um tilfellum, þar sem aðrir menn eru fyrir, til þess að taka við af hinum drukkna manni, og þá má ekki síður taka tillit til þess, hvað skipið í flestum tilfellum hefir miklu meira svigrúm en bifreiðin, svo fremi, að það sé ekki uppi undir landi. Vegir hér á landi er allvíðast svo mjóir, að þeir eru lítið eitt breiðari en bifreiðin er, sem eftir þeim er ekið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.