Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 45

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 45
LIFIÐ 203 hreinleik vorrar tungu og þeim kostum, sem hon- um fylgja, munu þeir tefla öðru fram til jafnaðar. Á þessar tungur er auðvelt að rita um öll mannleg efni, og sá, sem á þær að móðurmáli, á því auð- veldara með að læra aðrar tungur, sem fleiri orð eru sameiginleg. Og miklu fleira mætti fram færa gegn íslenskunni í slíkum máljöfnuði, þótt hér sé hvorki rúm né ástæða til. Eitt má enn telja íslenskunni til gildis, þótt ekki sé það beinlínis kostur á málinu sjálfu. Aðalafrek þessarar þjóðar á síðari öldum er að hafa varð- veitt órofið samhengið í tungu sinni og bókment- um. Fyrir því eiga íslendingar beinan aðgang að miklu eldri bókmentum en nokkur önnur ger- mönsk þjóð, og hafa getað gert greiðari braut ann- ara þjóða til skilnings á fornum ritum og fornri hugsun. Á þessum grundvelli er reist menning vor heima fyrir og álit vort út á við. Það má því kalla bæði metnaðarmál og nytsemdar að geyma þessa samhengis áfram, en það verður ekki gert nema með því að halda málinu hreinu. Undir eins og vér í málfari voru fjarlægjumst fornöldina, bresta skil- yrðin til að skilja hana. Vér megum og muna, að tungan er oss hlutfallslega enn meira virði en öðrum þjóðum. — Þær eiga fornar byggingar, listaverk, rúnasteina og bautasteina, gripi hvers konar og mannvirki. ísland lítur út eins og ný- lenda, sem bygð hefir verið ein 50 ár, og verkin mannanna bæði fá og þó af vanefnum ger. Tung- an ein tengir oss við fortíðina. Hún er einasta fornleif vor, hennar list vor einasta þjóðlist. Að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.