Lífið - 01.09.1936, Síða 46

Lífið - 01.09.1936, Síða 46
204 LIFIÐ henni hefir þjóðin beint öllum sínum kröftum, enda orkað furðu miklu. Mörgum mun þó ekki finnast þessi kostur vega upp á móti þeim annmarka, að tunguna skilja ekki nema h. u. b. 120.000 manns. Þeir myndu fúsir vilja skifta sálufélagi við hina dauðu, ef þeir fengi í staðinn sálufélag við fleiri lifendur. Það er svo mikið píslai'vætti fyrir þann, sem hljóta vill fé og frama fyrir verk sín, að eiga svo fárra les- enda von, að nær því árlega gerast framgjarnir ís- lenskir æskumenn til þess að reyna að nema sér víðari lönd með því að rita bækur á erlendu máli. Þó er það þeim áreiðanlega ekki sársaukalaust, því að öll ritstörf eru móðurmáli höfunda samgróin, en allra helst skáldskapurinn. En af tveim kostum taka þeir þann, sem þeim þykir skárri. II. Eignarhald íslendinga og annara Norðurlanda- þjóða á tungum sínum. Málstreitan í Noregi og Finnlandi er stéttabarátta. Samt erum vér þarna á réttri leið. Afburða ís- lenskunnar fram yfir aðrar tungur verður ekki leitað í tungunni sjálfri (um slíkt má deila enda- laust), heldur í sambandi þjóðar og tungu. íslensk- an er eina málið svo eg viti til, sem hefir það tvent til síns ágætis: að vera ræktað menningarmál og óskift eign allrar þjóðarinnar. Hér á landi eru engar mállýskur, engin stéttamál, ekkert almúga- mál, ekkert skrílmál. Nærri má geta, að ekki hefir tungunni verið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.