Lífið - 01.09.1936, Síða 55

Lífið - 01.09.1936, Síða 55
LÍFIÐ 213 myndast „nýyrði“, eins og Liverpoolstau (= liver- postej, lifrarkæfa) og sum svo tvíræð, að þau verða ekki sett á prent. Þetta er ekki nema eðlilegt. Aug- lýsingarnar í blöðunum bera þess vott, að margir verslunarmenn kunna ekki sjálfir að fara með er- lendu orðin á varningi sínum. Þá verður það varla heimtað af viðskiftamönnum þeirra. Það má líka segja verslunarstétt Reykjavíkur til maklegs sóma, að henni virðist raun að hrognamáli því, sem veður uppi í viðskiftalífinu, og hefir sýnt mikinn áhuga á að bæta það. Enn er ekki meira af erlendum orðum á alþýðu- vörum en svo, að þau gefa efni í einstakar skrýtl- ur og verða einstöku manni að fótakefli. En ef ís- lenskan verður opnuð upp á gátt fyrir erlend orð (vér höfum dönsk orð í viðbót við Norðurálfuorð- in), þá sést hvernig fer. Þá hverfa broslegu sög- urnar, af því að misbeiting orðanna verður of al- geng, til þess að halda henni á lofti. Þá verður alt tal alþýðu manna mengað málleysum og bögur- yrðum. Þá fær íslensk alþýða sama soramarkið og alþýða annara landa. Hún markar sig því sjálf rfitt í ,,mentun“ 20. aldarinnar. IV. Baráttan við erlendu orðin. — Mest í húfi fyrir alþýðuna. Ef íslensk alþýða á nokkra sök á hendur menta- mönnurn, þá er það fyrir það, að þeir vanda ekki betur daglegt mál sitt en þeir gera. Þegar íslend- ingar læra útlent mál, reyna þeir að tala þau hrein.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Lífið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.