Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 74

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 74
232 LÍFIÐ ur réttarrannsóknirnar. Undraðist eg manngæði hans og glæsimensku, en einkum þó lægni hans við að fá vesalings ógæfubörnin til þess að opna hjarta sitt og segja hug sinn allan. Veit eg engan líklegri til þess en hann, að hafa djúpsæjan skilning á eðli barna og unglinga. Fer þar saman meðfædd skarpskygni í óvenjulegum mæli og reynsla, sem fáum eða engum öðrum hef- ir auðnast. Ben. Lindsey farast svo orð: ,,Eg hefi starfað um tíu ára skeið í afbrotabarnaréttinum. Eg hefi þar haft til meðferðar þúsundir og aftur þúsundir af drengjum, sem hafa bakað sér og foreldrum sínum svívirðu og fylt líf sitt eymd og hörmung- um, en engan hlut veit eg, sem svo mjög hefir orð- ið orsök að ógæfu þessara drengja, eins og hina andstyggilegu sígarettunotkun. Enginn heiðvirður og hreinhjartaður, djarfur, drenglyndur drengur reykir sígarettur“. Yfirmaður siðbótarskóla fyrir afbrotadrengi í Westboro Massachusetts segir: „Allir þeir dreng- ir, sem sendir hafa verið hingað, hafa reykt sígar- ettur“. Yfirmaður afbrotabarnaréttarins í Washington segir: ,,Á átta árum hefi ég haft undir hendi 16 þúsund afbrotabörn. Og það er oftast reglan, að börnin, sem reykja sígarettur, eru afstyrmi líkam- lega, andlega og siðferðislega veikluð“. í Chicago voru 2402 sígarettureykjendur rann- sakaðir, sem allir voru 1 barna- og unglingaskól- um. Af öllum þeim sæg voru ekki nema 6%, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.