Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 77

Lífið - 01.09.1936, Blaðsíða 77
LÍFIÐ 235 Hin fyrri aðferð, að fyrirbyggja tóbaksnautn, er auðvitað langtum heppilegri. — Til þess er best fræðsla um eiturnautnir og áhrif þeirra, því að enginn myndi byrja á að neyta tóbaks, ef honum væru fullljós öll rök með og móti tóbaksnautn; enda byrjar enginn á tóbaksnautn af neinni eðli- legri löngun til þess, því að meðan líkaminn er hreinn af tóbakseitrun valda áhrifin megnri van- iíðan. Þess vegna ættu tóbaksbindindisfélög að vera til við hvern einasta skóla, til þess að hvetja þá, sem enn eru ekki orðnir tóbaksmenn, til þess að vara sig á fyrstu sígarettunum. Að ljá ekki þessum vana litla fingurinn, því að hætt er við, að hann vilji taka meira. í upphafi virðist þetta svo undur gaman, að vera með og skera sig ekki út úr félagsskap, rétt í þetta skifti. Drengurinn hefir nautn af hverri hreyfingu. Honum finst hann vera orðinn stór, eins og aðrir. Og þetta gera svo margir. Það er hjarð- arhvötin og félagshvötin, sem leggjast þar á eitt. Fyrst lengi er manni sama, hvort hann reykir eða ekki, en áður en varir hefir þessi vani læðst inn á hann, svo að hann er orðinn húsbóndi, sem heimtar með frekju stærri og stærri eiturskamta, svo að maður ræður þar ekkert við og losnar ef til vill aldrei við eitrið, og ber það í blóði sínu til æfiloka. Gæfa manns er mjög undir því komin, að grund- völlur að stjóm yfir sjálfum sér sé lagður þegar frá byrjun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.