Lífið - 01.09.1936, Page 79

Lífið - 01.09.1936, Page 79
iiIFlÐ 237 ið. Frjálsir, glaðir æskumenn, sem snemma hafa vanist útileikjum, sönglist og öðrum heilbrigðum og göfugum nautnum, skapa um sig andlegt and- rúmsloft, þar sem öllu lágu og vesalmannlegu er bygt út. Karlmannleg og heilbrigð æska þarf ekki -á deyfandi og taugadrepandi eiturlyfjum að halda, þar sem hún á kost ótal göfugra, eðlilegra, hollra og mannbætandi nautna. Hrein æska á að vera heróp íslenskrar kennara- stéttar og nemenda í skólum, í herferðinni gegn hverskonar óþrifum, hvort sem þau eru líkamleg, nndleg eða siðferðisleg. Hrein æska! Oki eldhúswlarfanna aflélt. Eftir J. fí. Það er, því miður, ekki athugað sem skyldi að halda búrinu vel köldu, og það oft haft í of nánu sambandi við eldhiisið. A síðari árum eru liin svokölluðu borðstofueldhús far- in að tíðkast hér á landi, þar sein nokkur hluti eldhúss- ins er útbúinn sem borðstofa.Þau virðast vera mjög þægi- leg fyrir smærri heimili, alt að 10 manns, en það þarf að útbúa þau þannig frá byrjun, og húsmóðirin verður að haga svo til við eldhússtörfin, að réykur og sterkja sé ekki til óþæginda fyrir borðgestina. í borðstofueldhúsum er sérstaklega gott að hafa plötueldavél (þar sem soðið er í flatbotnuðum ílátum ofan á eldavélinni). — Loft- ræsting þarf að vera góð og snyrtileg umgengni í eld- húsunum, þá mun flestum þykja notalegt að koma í hlý eldhúsin til að borða. Þar sem sérstök borðstofa er höfð við hliðina á eldhús- inu, er oft heppilegt að útbúa op á vegginn og réttta niatinn þar inn um, en leirtauskápur ætti að vera í skilrúminu á milli herbergjanna. Getur leirtauið þá gengið frá þvottaborðinu í eldhúsinu í skápinn þeirn

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.