Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 79

Lífið - 01.09.1936, Qupperneq 79
iiIFlÐ 237 ið. Frjálsir, glaðir æskumenn, sem snemma hafa vanist útileikjum, sönglist og öðrum heilbrigðum og göfugum nautnum, skapa um sig andlegt and- rúmsloft, þar sem öllu lágu og vesalmannlegu er bygt út. Karlmannleg og heilbrigð æska þarf ekki -á deyfandi og taugadrepandi eiturlyfjum að halda, þar sem hún á kost ótal göfugra, eðlilegra, hollra og mannbætandi nautna. Hrein æska á að vera heróp íslenskrar kennara- stéttar og nemenda í skólum, í herferðinni gegn hverskonar óþrifum, hvort sem þau eru líkamleg, nndleg eða siðferðisleg. Hrein æska! Oki eldhúswlarfanna aflélt. Eftir J. fí. Það er, því miður, ekki athugað sem skyldi að halda búrinu vel köldu, og það oft haft í of nánu sambandi við eldhiisið. A síðari árum eru liin svokölluðu borðstofueldhús far- in að tíðkast hér á landi, þar sein nokkur hluti eldhúss- ins er útbúinn sem borðstofa.Þau virðast vera mjög þægi- leg fyrir smærri heimili, alt að 10 manns, en það þarf að útbúa þau þannig frá byrjun, og húsmóðirin verður að haga svo til við eldhússtörfin, að réykur og sterkja sé ekki til óþæginda fyrir borðgestina. í borðstofueldhúsum er sérstaklega gott að hafa plötueldavél (þar sem soðið er í flatbotnuðum ílátum ofan á eldavélinni). — Loft- ræsting þarf að vera góð og snyrtileg umgengni í eld- húsunum, þá mun flestum þykja notalegt að koma í hlý eldhúsin til að borða. Þar sem sérstök borðstofa er höfð við hliðina á eldhús- inu, er oft heppilegt að útbúa op á vegginn og réttta niatinn þar inn um, en leirtauskápur ætti að vera í skilrúminu á milli herbergjanna. Getur leirtauið þá gengið frá þvottaborðinu í eldhúsinu í skápinn þeirn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Lífið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.