Sameiningin - 01.01.1930, Blaðsíða 29
27
Bækur.
Undirbúningsárin, Minningar frá ceskuárum: Friðrik Friðriks-
son. — Er þetta sérprentun á æfisögu höf. eftir hann sjálfan, sem
komiS hefir út í “ÓSni” smám saman. Er nú áframhaldiö að birtast
í sama tímariti og verður á sxnum tima gefiS út í bókarformi. Bók
þessi kom út 1928, en meö því að hennar lrefir ekki veriS getið hér
í blaSinu áSur, skal hennar nú aö nokkru minst.
Séra FriSrik Friöriksson er bæöi þjóökunnur og vinsæll. í>aö
útaf fyrir sig mundi gefa góöan byr slíkri bók sem þessari. Svo bæt-
ist þar viö aS bókin er slkemtilega rituS og góö aflestrar. Er þaS
xnikill kostur á bók, sem eins er athyglisverS og uppbyggileg og raun
er á um þetta rit. Frá fyrstu blaSsíöunni til hinnar síöustu heldur
frásögnin athygli lesarans eins og spennandi æfintýri. Frásögnin
er látlaus og ljós, svo efniö nýtur sín sem allra bezt.
Bókinni er skift í átta kafla auk formála og eftirmála, og eru
fyrirsagnir þessar: 1. Bernskuárin. 2. Æskuárin. 3. ASdragandi
mentabrautarinnar. 4. Latínuskólinn. 5. í Færeyjum. 6. Sjómanna-
líf. 7. Seinustu skólaárin. 8. Hafnarárin.
Ekki verSur gerö tilraun til þess hér aö gera ítarlega grein fyrir
efni bókarinnar. Hún sýnir glöggva mynd af þroskaferli eins hins
mætasta manns íslenAu þjóöarinnar i vorri samtíö. Meö mikilli ná-
kvæmni er rakinn æfiferillinn frá harnæsku til fulloröinsára, og furS-
ar maöur sig á því, aö alt skuli Ibygt á minni, en höf. gerir grein
fyrir því, aS hann aldrei hafi haldiS dagbók. Þetta er saga fátæks
drengs, sem missir föSur sinn 11 ára gamall og veröur skömmu síöar
aö fara til vandalausra. En margir reynast honum vel og þaS rætist
fram úr, svo aS hinn ungi sveitadrengur kemst inn á mentaferilinn
og fær aS fullnægja þrá, sem snemma vaknaSi hjá honum. Ekki er
þetta erfiSleikalaust, og oft viröist sem öll von sé úti urn áframhald,
en 'þá rofar til fyrir einhver atvik, eSa úrlausn góSra mann. Enda
er manni ljóst aS fyrir höf. vakir þetta, sem óslitin handleiösla guS-
legrar forsjónar, þó hann láti aSeins atburSina tala án þess aS setja
fram sinn skilning á þeim. MeS stakri hreinskilni segir höf. frá þvi
einnig er alt viröist komiö í óefni fyrir honum og allar leiöir lokaö-
ar, svo sjálfsfyrirlitning og örvænting eru aS yfirbuga hann og leiSa
hann út í algert myrkur. En ihjálpin kemur úr óvæntri átt og stefnir
honum á ný út í lífiö, gegnum erfiöleika aS vísu, sem margan mundi
hafa bugaö, en nær takmarkinu, sem ósýnileg hönd viröist leiSa hann
aS. Hann sjálfur gerSi sér ekki grein fyrir takmarkinu, aS þaS var
veriö aS undirbúa hann undir aö verSa brautryöjanda í kristilegu starfi
hjá íslenzkum æskulýö. Var þaS upphvatning séra Þórhalls
Bjarnasonar, er þá var lector en síöar biskup, sem leiddi til þess, undir
stjórn guSlegrar forsjónar, aö hann kaus þetta sitt æfistarf.
Bók þessi á brýnt erindi til íslenzkrar kristni beggja megin hafs-
ins, því 'bæSi er þaö gróöi aö kynnast sem 'bezt hinum ágæta manni,