Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1930, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.02.1930, Blaðsíða 22
52 Hjá Jesú Hjá einum þér ég friðinn finn, 1 faðmi þínum, Jesú minn. Hjá þér er synda-sekum fritt, og sárabót fær hjarta mitt. Eg hjá þér veikur, vesall má Þín vera eign og lof þér tjá. Hjá þér aS lifa líf er mér, því lífitS sanna er hjá þér, og frá þér streymir lifsins lind með lælknisdóm við allri synd. Þú einn ert líknar-lífgjöf mín, mín lífssól björt er náðin þín. f sorgum hjá þér sól mér rís, og 'sigur lifs hjá þér er vís, og eilífð hjá þér skær mér skín, og skýin lofa dýrðar-sýn. Þú einn varst blessuð ársól mín, til æfiloka—birtan þín. Hjá þér <býr kraftur kærleikans, hið konunglega veldi hans; hann rís í mætti helgur, hár, og himinn ljómar, jörð og sjár. Sjá, lífitS vex í sporurn hans.’ Ó, fagniS Drotni, lýðir lands. Hjá þér í hjarta lifna ljóð og lifsins strengir helgum óð; því anda mannsins æðsta þrá fær auð og lífsins brauð þér hjá. Þér syngi k>f alt líf á jörð.’ Æ, lít á veika þakkargjörð.’ —N. S. Th. f Kobe, Japan, á 73. fæðingardegi, '30.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.