Sameiningin - 01.02.1930, Blaðsíða 33
63
MOLAR
Irskur prédikari sagÖi: “HeldurÖu að ég færi a8 kasta steini
í hóp kinda, sem ég vildi ná?”
Jesús Kristur er sameining hins guðlega og hins mannlega;
á sama hátt verður allt kristilegt starf að vera sameining hins
guðlega og hins mannlega.
Slæmt er það þegar heimilisfólkið er ekki samtaka, en enn-
þá verra er það þegar það er samtaka í því sem ilt er.
Köllun Guðs kom til Davíðs þegar hann var með trúmensku
að gæta kinda.
“Bkkert er of smátt fyrir mikilmenni,” sagði Napoleon.
Bezt er að hræðast ekkert nema syndina.
Ömar hins eilífa alheimsmáls berast til vor í blóminu, sem
rís af dvala; í laufunum, sem springa út; í vind'i vorsins, sem
færir hlýindi; í manninum, sem endurfæðist.
“Hann lcorn til sinna og hans eigin tóku ekki við honum.”
Er þetta ekki sorglegasta sagan, sem gjörst hefir á jörðu?
NORÐURLANDA VÖRUR
KJÖT og MATVÖRUSALI
J. G. THORGEIRSSON
Selur úrvals tegundir af fyrsta flokks matvöru.
Einnig kjöt, nýtt, reykt saltað.
Fisk, garðmat, egg, smjör.
SÍMI: 36 382 :: 798 SARGENT AVE.