Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 27
21 “Og ert þú ávalt hjá mér á jörSunni?” “Já, oftast nær,” svaraði Verndarengill minn. "Og er þér kunnugt alt, sem eg hefi aðhafst?” “Já, — því mföur,” svaraði lhann og laut höfSi mæSulega. Nú var þaS eg, sem roSnaSi, og nú varS óþægileg þögn um stund. “Þú skilur þaS,” tók engillinn til máls, “aS eg verS aS gefa skýrslu á hverjum degi, og stundum — ja, viS og viS — er mér nóg boSiS. Þú skilur þaS, aS mér er ant um þig. Helduröu ekki, aS þú gætir—” “Jú, eg skil, og eg held eg geti; aö minsta kosti skal eg reyna þaö.” “Heilagur Pétur gaf okkur nú aftur gaum. “Azrael—svo heitir Engill DauSans •— er stundum meir en litiS þrár. Nú .er hann hér kominn meS tvær manneskjur og flytur mál þeirra af kappi; en eftir mínum skýrslum aS dæma, eiga þær ekkert erindi hingaS.” “Hverir eru þaS, heilagi faSir?” “ÞaS er nú fyrst og fremst hinn viröulegi mannúSar postuli. þinn, sá er dómkirkjuna gaf söfnuöinum á Hroka-stræti. Þér aS segja, er eg dálítiS gamaldags í skoSunum mínum, og þessir nútíSar- mannvinir eru mér til mikillar mæSu; þeir safna auSi s'mum á svo svíviröilegan hátt, en eyöa honum stundum svo skynsamlega.” “Og hvaSa úrskurS lagSir þú á mál hans?” “Eg hefi ekki ennþá skoriö úr máli hans. Hann veröur haföur á biSstöSinni fyrst um sinn. í næöi íhugum viö bæöi þaS, sem móti honum mælir og meS honum.” “Hver er hin manneskjan?” “Þú gætir litiö fram fyrir og vitaS, hvort þú kannast viS hana.” Eg gægSist út um vindaugaS. “Mikil lifandi ósköp,” hrópaöi eg, “þessa konu þekki eg vel; hún var eitt sinn sóknarbarn mitt. Ekki var mér kunnugt, aS hún væri sáluö.” “ÞaS er hún nú samt,” svaraSi postulinn, “annars væri hún ekki hér komin.” “En hvers vegna er henni ekki hleypt inn tafarlaust?” spurSi eg forviSa. “Hún er kona háttstandandi í isamkomulífinu, rík, góö- söm, örlát, gestrisin, guShrædd, alkunn fyrir góSverk og mesti kirkjustólpi; hún er í hávegum höfS af öllum.” “Ekki ööruvísi,” mumlaöi heilagur Pétur og skygndist enn á ný í skjalabunka á borSinu. “Mér hafa borist mjög óálitlegar skýrslur um hana. Hún hefir blandaS mjög miklum veraldar-anda saman viS trú sína. Engill hennar hefir skotist inn fyrir til aS tala máli henn- ar á æöri stöSum. ViS sjáum hvaö setur.” Postulinn lauk upp. Úti fyrir stóS frúin viröulega, sem eg kann- aöist svo vel viS, en þiö skiljiS þaS, aö hún sá mig ekki. Hún var tíguleg aS vanda, en brúnaþung eins og eg hafSi séS hana áöur stöku sinnum, þegar eitthvert hik var á því, aö henni væri hlýtt. Eg

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.