Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 20
14
hann beindi til frelsarans. ÞaS var einföld spurning: “Hver ert
þú, herra ?’’ Og þegar Drottinn svaraöi honum, þá var næsta bænin
líka spurning: “Herra, hvaS vilt þú aS eg gjöri?” Páll skýrir
líka frá því, hvernig hann baSst fyrir í musterinu. Bænin, sem
hann lýsir, er brot úr samtali, eins ?og hinar fyrri. Hann segir frá
orSum Drottins, frá sínum orSum, og svo aftur frá því, sem Drott-
inu sagSi. ÞaS er trú Páls, aS GuS geti talaS viS mennina, aö hann
gjöri þaö, og aS mönnunum sé auðiS, meS því aS leita beint til
Drottins, aS ganga úr skugga um vilja hans. Stundum sagSi Páll
alls ekkert, þegar hann baöst fyrir. OrSlausar bænir eru til. Stund-
um (kom aö eins eitt orS frá vörum hans, orSiö “faSir”, en óskir
hjartans og tilfinningar voru allar í því eina oröi. Stundum var
hann orSlaus; þá var eins og hann væri allur í tilbeiSslunni, og andi
GuSs hiö innra í honum bæri frani dularfulla löngun sálarinnar í
andvörpum, sem engin orS gátu náS yfir. Stundum var samneytiö
leiSslukent, og sálin fyltist friöi, sem æSri var öllum skilningi.
Persónuleg sérkenni Páls koma fram í bænum hans ljós og
skýr, eins og í ljóma, sem kemur ofan aö. GóSsemi hans og viS-
kvæmni, óeigingirni hans, háfleygi hugsunar og andleg raun, eld-
móSur, sálargöfgi og fórnfýsi, birtast þar i allri sinni fágætu feg-
urö, • eins og manni sé gefiS ómetanlegt færi á aS skygnast inn í
instu sálarfylgsni postulans. 1 bænum Páls höfum vér opinberun frá
himnum.
Páli var ljúft aö ræöa urn trúarefni. Sá þátturinn i sjálfs.hans
æfiferli, sem honum var sérstaklega dýrmætur og' heillandi, var trú-
arreynslan. Plann haföi unun af aS segja þá sögu; sagSi hana
hverjum' þeim , sem fékst til aS hlusta. Bann sagöi hana jafnvel
skrílnum í Jerúsalem, sem vildi tæta hann í sundur. Hann haföi
hana yfir i Sesareu, fyrir landstjóra rómverskum og GySingi, sem
bar konungsnafn. Öll hans orö og verk áttu rætur i reynslu þeirri
hinni undursamlegu, sem fyrir hann kom á leiöinni til Damaskus.
Þar skein dýröarljómi Guös inn í hjarta hans; hann eygSi þá dýrö
í ásjónu Jesú Krists. Frá þeirri stund var hann sí-glaður, þegar
hann talaöi um Guö. Hvort sem hann átti tal viö heimspekinga i
Aþenuborg eöa hændafólk i Lýstru, þá var ljúfasta umtalsefniö um
GuS sjálfan. “Eg tilheyri Guöi, eg þjóna honum og treysti hon-
um” — svo vitnaöi hann djarfmannlega fyrir samferöamönnum
sínum á skipsflakinu. MeS þeim orSum sefaöi hann hjörtun, sem
haldin voru af dauöans angist, og lífgaöi vonina, >sem dáin var út
í brjóstum þeirra-
Hnossiö, sem Páll sóktist eftir og mat allra mest, var aö geta
orSiö GuSi líkur. Margur maöur hefir látiS sér mest um þaö hug-
aö, aö geta umflúiö komandi reiöi. Ekki var Páli svo fariö. Hon-
um stóö enginn ótti af helvíti, og hann seildist aldrei eftir því efni
til umtals, svo aS' séö veröi. Refsidómar skipa aldrei háan sess eSa
tignarlegan i ritum hans. Margir góöir menn og guöhræddir hafa