Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 31
25 “Eg fer með þér,” svaraSi hann brosandi., “Þú mátt aldrei gleyma því.” Eg lokaði augunum og — vaknaði. .Tá, það er satt, vinir mínir, þettag var ekki annað en draumur. En þar sem eg nú hugsa um drauminn vakandi, dylsti mér ekki, aS þrátt fyrir fjarstæSurnar og guSfræSilega ónákvæmni, þá sé mikill sannleikur í honum. “I húsi föður míns eru mörg híbýli”. Senni- lega komumst viS aS raun um þaS, þegar til kemur, aS þa.u eru ná- kvæmlega viS okkar hæfi, eins og viS erurn, þegar viS förum héSan.” —Þýtt úr American Church Monthly. ■----o------ Úr Heimahögum. HÖFÐINGLEG GJÖF. Alilli jóla og nýárs kom .kynnisför til Winnipeg hr. Hjörþur Thordarson, verkstæSaeigandi og raffræSingur í Chicago. Snökk- sinnis hafSi hann til Winnipeg komiS eitt sinn áSur. En síSan eru liSin 40 ár. Var hann þá unglingur og kom sunnan úr Islendinga- 'bygSinni í Dakota aS leita sér atvinnu. Eftir tvo daga sneri hann aftur svobúinn. Átti hann þá aS eins fyrir fargjaldiS meS járn- braut til Pembina. ÞaSan fór hann fótgangandi suSur bygSir alt til Gardar. SagSi hann sínar farir ekki sléttar þegar heim kom. KvaS hann RauSskinna fara meS báli og brandi um VesturlandiS. fRiel-uppreistin 1885), rauSklædda hermenn vera á hverju strái í Winnipeg, en enga vinnu þar aS fá, þá er samboðin væri heiSarleg- um Hrútíirðingi. Þótti hr. Hirti nokkuS öSruvísi umhorfs í Win- ;iipeg nú, og lét undrun sína í ljós yfir framförum borgarinnar. Alikla ánægju sagðist hann liafa af því, að kynnast íslenzku félags- lífi, og kvaðst alráSinn í því aS vitja landa sinna hér bráSlega aftur. Lit sagSist hann vilja sýna þess, aS hann metti þaS, er velgert væri af löndum sínurn, og fyrir því afhenti hann formanninum í stjórn- arnefnd Betel $5,000.00 peningagjöf. Sagöist hann vita þaö fyrir- tæki jiarfast og bezt. Lét hann það einnig í ljós, að hugsa vildi hann meir til Betel síSar. Frá Winnipeg Arsfundur Fyrsta lúterska safnaSat var haldinn 20. janúar. Var fundur sá hinn ánægjulegasti og safnaðarfólki tilj mikillar gleöi. Báru skýrslur embættismanna með sér góSan hag safnaS- arins og framför á öllum svæSum. Árstekjur safnaðarins og fé- laga þeirra, sem honum tilheyra, voru rúml. $10,000. Átti söfnuS- urinn i sjóSi nú $600 tii $700, og þar aS auk var nokkuö í sjóSi hjá styrktarfélögunum og sunnudagsskólanum. Enn hefir sunnu-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.