Sameiningin - 01.01.1925, Blaðsíða 32
26
dagsskólinn vaxiS til muna ál síðasta ári. Eru þar nú innritaSir alls
572; meötaldir eru þar um 50 kennarar. Mikið starf hafSi kven-
félag safnaðarins leyst af hendi að vanda. D'orkas-félagi ungra
kvenna og ungmennafélaginu ('Bandalaginu) hafði vegnaö all-vel.
DjáknastarfiS hefir aukist til mikilla muna, en þaS er líknarstarf
aSallega, og leggja æ fleiri fé til þess. A) árinu höfðu fluttar veriS
107 guSsþjónusutr, skirnir 22, fermingar 29, altarisgöngur 404,
hjónavigslur 37, greftranir 22. — Bmbættismenn fyrir næsta ár voru
kosnir, fulltrúar: Dr. B. J. Brandson, Albert C. Johnson, Jónas Jó-
hannesson, Lindal Hallgrímsson og Albert Herman Wathne;
djáknar: William Olson, Sigtr. O. Bjerring, Thodora Herman, GuS-
rún Jóhannsson og Ovídá Swainsson.
Hr. Páll Bardal, söngstjóri viS Fyrstu lútersku kirkju í Win-
nipeg, dvelur um þessar mundir í Chicago viS söngnám hjá ein-
hverjum fremsta söngmeistara þessarar álfu. Fór hann þangaS
suSur þegar eftir nýár, en söngnum stýrSi hann í kirkju sinni hér
á hátíSunum. Sunnudaginn fyrir jól söng söngflokkur safnaSarins
undir forystu Bardals all-mikinn part Messíasar-söngvanna eftir
Handel, þar á meSal Hallelúja-kórinn. Mæitu þaS sumir þeir, er
heyrt hafa “Messiah’’ sunginn af frægum söngflokkum, aS ekki
hefSu þeir heyrt fariS betur meS þaS efni en gert var í þetta sinn.
Frá Selkirk.
SelkirksöfnuSur hélt ársfund; í nýju kirkjunni sinni 12. jan. aS
kveldi. StýrSi forseti, T. H. Anderson, fundinum. Geíck fundur-
inn greiSlega og friSsamlega. Skýrslur allar báru vott um blessun
Drottins söfnuSinum til handa áriS liSna. Fyrir hönd byggingar-
nefndar lagSi Klemens Jónasson fram ágæta skýrslu. Sýndi hún
mikiS verk vel unniS og fjárhagslegar ástæSur langt fram yfir von*
ir. Var söfnuSinum þaS mikiS fagnaSarefni. Prestur ■ safnaSarins
minti á, aS fyrsta janúar s.l. hefSu veriS liSin 25 ár síSan hann tók
viS söfnuSinum Þá hefSi hann veriS meS fullum kröftum og fjöri.
Nú væri þaS aS þverra. Og aS honum sýndist, aS núi liSi aS því, aS
söfnuSurinn færi aS hugsa um aS fá sér yngri prest, sem betur gæti
fullnægt þörfunum, ekki sizt þörfum hinna yngri. Ot af því gerSi
söfnuSrinn þá yfirlýsingu, um leiS og prestinum var þakkaS fyrir
starf hans um liSinn fjórSung aldar, aS ekki myndi hann hugsa um
skifti meSan presturinn gæti lyft höndmn blessandi yfir söfnuSinn.
— í safnaSarnefnd eru þessir: T. PI. Anderson, forseti; Kristján
Sæmundsson, ritari; R. S. Benson, féhirfSir; Jón SigurSsson og
Klemens Jónasson. ASstoSarmenn nefndarinnar: Gunnar Jónsson
og Jóhann Pétursson. 1 djáknanefnd: ÞórSur Bjarnason, Þorleif-
ur J. SkagfjörS, Kristján Bessason, Mrs. J. Magnússon og Miss
Halldóra Jóhannesson.