Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 21
115 ar eg les um einhverja vini vora—jafnvel hr. Wells—, a5 þeir séu enn á ný farnir aÖ byrja gamla líksönginn yfir kirkjunni, þá rifjast upp fyrir mér sálmsvers, sem eg er viss um, aÖ börn- in munu syngja að þúsund árum liÖnum, með sama kraftinum og sömu fullvissunni, e'ins og börnin á okkar tíð: “Mannvirki ramgjörst féllu fljótt, finnur en skjólið kristin drótt herrans í húsinu forna.” G. G. SíSan 1544 hefir konungurinn í Svíþjóð í lok hvers árs gefið þjóðinni upphvatningu í trúarlegu tilliti með sérstökum boSskap, og þá einnig tilnefnt föstu- og bæna-daga á árinu, sem í hönd fer. Gústaf konungur fylgdi þessari venju í lok síðastlið- ins árs eins og áður, og var íboðskapur hans lesinn frá öllum prédikunarstólum landsins. Með látlausum og viðeigandi orð- um talar konungurinn um þann einfaldleik í lífi, sem einkenni lærisveina Krists. Svo minnist hann á allsherjar þing kristninn- ar um líf og starf, sem haldast á í höfuðborg Svía í ágúst næstk. Er kirkjan og einstaklingar hennar hvattir til fyrirbfeenar fyrir þeirri stefnu. í Waterloo í Ontario er ein hærri mentastofnun lútersku kirkjunnar í austur-Canada. Er hún .hvorttveggja í senn, al- mennur mentaskóli og guðfræðaskóli ýWaterloo College and Theological Seminary). Nýlega hefir skóli þessi komist í sam- band við háskólann í London í vesturhluta fylkisins, svo þeir, sem þar Ijúka námi í almennu deildinni, fá lærdómstitilinn B.A. frá háskólanum. En þeim, sem ljúka námi við guðfræðadeild- ina, veitir háskólinn titilinn B. D. (B'accalaurei Divinitatisý. Einnig er háskólanum áskilinn réttur til þess að veita nafnbótina D.D. ýDoctor Divinitatis). Hefir það að þessu verið svo, að sá titill hefir sjaldnar verið veittur í Canada en Bandaríkjunum. Flestir hafa heyrt nefndan Harry Houdini, töframanninn víðfræga. Hann er fæddur 1874 í Appleton í Wisconsin-ríki. Faðir hans var prestur og hét Mayer Samuel. En sonurinn breytti nafni sínu á löglegan hátt, og þannig kom til sögunnar hiö einkennilega nafn Houdini, sem svo mörgum hefir verið ráð-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.