Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 30
124
sínum. Því hans málefni hlýtur að sigra. Þaö er eg viss um, aö
ekkert mundi gleðja meir þessa tvo presta, er hætt hafa starfi við
söfnuðinn, en að sjá hann blómgast andlega og veraldlega i fram-
tíðinni.
Mér finst, áö eg geti ekki skiliö svo við þetta mál, þótt eg
væri ekki beðinn að mæla fyrir minni kvenna, að minnast ekki á
konur prestanna í þessu sambandi. Sannfærður er eg um það, aS
konur þeirra hafa veriS þeim mikill styrkur í starfinu yfirleitt.
Þeim ætla eg e'kki aS lýsa, því að allir þekkja þær í þessu plássi
að öllu góðu, og á söfnuðurinn þeim mikiS aS þakka. Og enda eg
svo þetta minni meS innilegri ósk um, aS þessurn prestum og fjöl-
skyldum þeirra auönist að njóta farsælla æfidaga, og æfin verði
áframhaldandi guðsþjónusta, þeim og öSrum til blessunar, og al-
máttugum GuSi til dýrSar.
------o------
FRA TRÚBOÐUNUM.
24. febrúar sendu þau skeyti. Voru þá loksins búin aS nokkru
leyti aS koma sér fyrir í húsinu, sem þau eftir langa mæSu fengu í
Fukuoka. HöfSu þurft aS bíöa mánuS eftir farangri sínum frá Na-
goya, þar sem hann hafSi geymst meðan þau voru burtu, í húsinu,
sem þau höföu búi\S í og trúboöshjónin fluttu inn í, sem tóku við
starfi þeirra í Nagoya. Tveim vikum eftir aS fariö var meS far-
angur þeirra úr húsinu, brann þaö. Skall þar hurð nærri hælum, að
þau hefSu mist hann allan. En ástæSan fyrir því, aS þau þurftu aS
bíSa svo lengi eftir farangrinum, var sú, aS hann “viltist”, og Octa-
víus þurfti sjálfur aS leita aS honum. Svo þegar loksins var komið
með hann, þá var honum ekið heim til þeirra snemma einn sunnu-
dagsmorgun, rétt þegar þau voru aö leggja á staS til Kurume, aSal-
trúboSsstöövar þeirra, þar sem þau ætluSu sér aS vera um daginn í
trúboSserindum. Þegar svona stendur á, finnur maSur þó til þess,
hvaS mikiS maSur getur veriS þakklátur fyrir hina almennu sunnu-
dagshelgi.
í Kurume kennir Oct. hvern föstudag, í verzlunarskóla. Er þaS
arfnr, sem fyrsti lút. trúboSinn þar í bænum skildi eftir handa þeim,
sem haldiS hafa áfram verkinu. Býst O. viS, aS þurfa aS halda
þessari kenslu áfram, þangaS til hann getur útvegaS enskukennara
í sinn staS. Einn dag, meSan hann er aS kenna þarna, er honum
símaS af nágranna sínum í Fukuoka og eiganda hússins, sem hann
býr í, — mjög vingjarnlegum og hjálpsömum Japani. Tilkynnir
hann honum, aS næsta dag eigi aS halda próf í Fukuoka fyrir alla
þá, sem leyfi vilji fá til þess aS aka bílum. BeiSni um þaS heimti
lögreglan, sem fyrir prófinu stendur, aS tafarlaust sé henni send.
Nú var ómögulegt fyrir O. aS komast til Fukuoka fyr en seint um
kveldiS. Biður því þennan nágranna sinn aS gera alt, sem hann