Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 33
127 una ekki alllítiö. Svo og jan. og febr. blöö “Sam.” Nóv. og des. bl. haföi hann ekki fengiö. Þeim þykir vænt um. aö fá fréttir og geta fylgst meö okkur íslendingum hér. Senda kæra kveðju öllum sínum kunningjum og öllum vinum málefnis þess, sem þau hafa helgað starf sitt. N. S. Th. Bangabrot heitir rit, nýkomiS úr prentsmiðju, eftir hr. Stefán Einarsson, áöur .ritstjóra “Heimskringlu”. Er þaö “Ágrip af stjórnartilhögun Canada og fleira til minnis og fróöleiks”, eigulegt rit og vel samið. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI. 652 Home St., Winnipeg. íslenzk-lútersk mientastofnun, sniðin eftir miðskólum og iháskóla Manitoba-fylkis Skólinn býður tilsögn í öllu miðskólanámi og einnig því, sem tilheyrir fyrstu tveimur bekkjum háskólanáms. Kennarar: séra Hjörtur J. Leó, M.A. Miss Salórne Halldórsson, B.A. séra R. 0. Sigmond, og séra Rúnólfur Marteinsson, B.A., B.D., skólastjóri. Heimilisfang trúboðshjónanna er: Rev. and Mrs. S. O. Thor- lakson, Arato machi, 4 bancho Fukuoka, Japan. Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GOODMAN BROS. Vér setjum inn furnaces og gerum alt er að tinsmíði lýtur 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542 A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.