Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 28

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 28
122 býst viö því, aí5 eg hafi reist mér huröarás um öxl met) þessu lof- oröi, en þaS var ekki völ á öSrum.. ÞaS skal tekiS fram í byrjun þessa máls, aS aS eins er aS litlu leyti minst starfs prestanna, því ef rækilega væri rakin starfs-saga þeirra, þá mundi þaS taka of langan tíma frá öSrum skemtunum, sem hér eiga fram aS fara. Þegar mælt er fyrir minni einhvers manns, þá aS sjálfsögSu er æfiferill hans rakinn frá vöggunni til grafar, ef sá hinn sami er dáinn. 1 þessu tilfelli þarf þessa ekki meS, sem betur fer, og skal eg ekki verSa fjölorSur ,um starf þeirra, en aS eins minnast lítil- lega hvers prests af þeim þremur, sem þjónaS hafa söfnuSinum frá tilveru hans til þessa yfirstandandi tíma. Þann 26. febrúar áriS 1900 var lúterski söfnuSurinn á Gimli stofnaSur, og til hans ráSinn sem prestur séra Rúnólfur Marteins- son. Manni þeim ætti eg ekki aS þurfa aS lýsa fyrir ykkur, þar eS þiS þekkiS hann öll, og mörg af ykkur betur en eg. Eg hygg, aS séra Rúnólfur Marteinsson hafi ekki veriS öf- undsverSur í prestsstöSu sinni á frumbýlingsárum safnaSarins, þar sem aS eimdi eftir af flokkadrætti í trmálunum, og mátti heita, aS menn bærist andlega á banaspjótum. Þá þurfti á þreki aS halda og djörfung til aS hefja merki Krists á loft, er aS miklu leyti hafSi legiS niSri um 9 ára bil. Þá var þaS séra Rúnólfur Marteinsson, sem stýrSi fleyi safnaSarins frarn hjá blindskerjum freistinga og vantrúar, meS fána Krists viS hún, og marga góSa háseta innan- borSs, og tókst aS ná þeirri stefnu, eSa meS öSrum orSum hinni réttu leiS, er söfnuSurinn hefir reynt aS halda síSan. Ómögulegt hefSi veriS fyrir séra Rúnólf aS ná hinni réttu stefnu og halda henni IeiSarsteinslaust. LeiSarsteinninn var Kristur, sem, aldrei bregst. Og finnum vér nú, er vér heyrum sögu safnaSarins sagSa frá byrjun, aS vér, sem tiiheyrum nú söfnuSinum, stöndum í mikilli þakklætisskuld viS hinn fyrsta prest safnaSarins, er auSnaSist aS ■tendra ljós kristindómsins hér á þessum stöSvum eftir margra ára andlegan svefn og sundurþykkju. Enginn taki samt orS mín svo, aS eg rneini aS enginn hafi haft hér sanna kristindómslöngun í hjarta sínu; því hefSi svo ver- iS, værum viS ekki aö halda 25 ára hátíS þessa safnaöar í kvöld. KringumstæSur allar voru erfiSari á frumbýlingsárum safnaS- arins, en þær eru nú, og þess vegna nauSsynleg stefnufesta allra, |og ekki sízt hins fyrsta leiStoga safnaSarins. Eg hygg, aS hann hafi einhvern tíma hugsaS til orSa Jóns íSigurSssonar: “Eram, aldrei aö víkja.” ÞaS er enginn lastsveröur fyrir þaS, þó hann haldi fast viS sína sannfæringu. — Ungmennafélagsskap stofnaöi hann í söfnuSinum, BandalagiS, er starfaSi mjög vel um eitt skeiö, og mikinn þátt mun hann einnig hafa átt í framkvæmdum kirkju- byggingarínnar. — Ókunnugt er mér starf hans viö hina ýmsu söfn- uSi, er hann þjónaSi hérna í Nýja íslandi, en heyrt hefi eg sagt, aS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.