Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 31
125
geti, til þess að koma umsókn sinni ,um próf á framfæri. Og lofast
hann til þess. Þegar O. svo kemur heim kl. 8 um kveldiö, hafiði um-
sóknin komist aíS, en lögreglan heimtaSi tvær myndir af O. HafSi
Mrs. Thorlaksson fundiö tvær skyndimyndir ('snapshots;, er full-
nægöu ekki, af því þær voru af honum í mismunandi stellingum.
Um annaö var því ei aö gera, en aö leita uppi myndasmiö. Sá fyrsti,
er hann hitti, vildi ekkert hafa meS þaö aö gera. Hinn annar tók
honutn vel og tók myndina viö rafljós og lofaSist til að hafa þær til
.um miönætti. Svo þurfti O. að fara aS kynna sér reglur fylkisins;
því útlit er fyrir, aS hver’t fylki hafi sínar reglur. Næsta mrogun
þurftu allir aS vera komnir á prófstaS' kl. 8. Voru þar saman kornn-
ir þá 100 umsækjendur. Tvö skrifleg próf þurfti aS taka, annaö f.
h., hitt e. h. Næsta dag áttu svo allir þeir, er stóSust prófin, aS
koma í skemtigarS bæjarins og sýna í verki, aS þeir kynnu aS fara
meS bil. Var O. einn af 50, er stóSust prófiS, og kom því næsta
morgun ásamt þeim á hinn tiltekna staS. Skiftust þeir svo á meS
aS aka Buick, Chevrolet og Ford, og tók þaS allan daginn. AS þessu
loknu fékk O'. leyfisbréf sitt, meS mynd sinni á. Hinni myndinni
heldur lögreglan. Augljóst er, aS lögreglan vill firrast því aS
“hengja bakara fyrir smiö.” Ekki er ólíklegt, aS sumir hér myndu
kvarta undan slíkum “kreddum”; en ekki myndi þaS skaSa, þótt
fleiri “kreddur” vær.u viShafSar hér viS leyfi til ökumanna.
O. segist hafa háft smiöi til þess aS smíSa hús yfir Eord sinn
og setja glugga í eldhúsiS, svo konan sín geti séS til aS matreiSa;
en aS þaS: reyni á jafnaöargeöiS, aS standa yfir þeim, til þess aS
þeir geri ekki nein afglöp.
Sunnudaginn þann 22. febrúar átti hann aö vera í Hida. Er
sú trúboSsstöS fjærst á trúboSssvæöinu frá Fukuoka, 43 mílur í
suöaustur. Þar átti aS vera altarisgöngu-guSsþjónusta um daginn.
ÆjtlaSi hann aS taka fjölskyidu sína meS sér; ien um nóttina varS
mjög kalt og stórhríS skollin á um morguninnn. EagSi hann samt
á staS, en einn, kl. 7.30. Eann hann 'þá til þess, hvaS gott væri aS
hafa lokáSan Ford. Segist hafa veriö oröinn þreyttur, er hann kom
heim aftur um kveldiS kl. 7. Var þetta fyrsta skiftiS, sem hann fór
þessa leiS. Þurfti því aS spyrja til vegar. Fyrstu 20 mílurnar góS.ur
vegur. Af þeim 10 mílurnar fyrstu gegn um röö af þorpum, meö
þessum mjóu japönsku strætum. 10 síSustu mílurnar liggur vegur-
inn í fjöllum meö fram fossandi á í ónotalega miklum bratta og
bugSum, og sumstaSar í gegn um jarSgöng. 1 Hida á trúboSiS
bænahús og prestshús. Er þar nú búsettur japanskur prédikari, aS
nafni Yoshita. RáSgerir O., aS hafa þar atlarisgöngu-guSsþjónustu
síSasta sunnudaginn í hverjum mánuSi. ÞaS lítur út, eins og hinir
kristnu Japanar kunni betur aö meta kvöldmáltíSina, heldur en viS
Isiendingar, sem álítum aS nóg sé aS færa sér hana í nyt tvisvar, ef
ekki aö eins einu sinni á ári. Nær skyldum viS komast svo langt, áö