Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.04.1925, Blaðsíða 29
123 hann muni oft hafa orðið að þola mikla líkamlega áryenslu og vos- búð, er hann var aS heimsækja söfnuði sína; bygðin vegalaus að heita mátti, og margskonar torfærur á leið hans. “MikiS má, ef vel vill”, og sannast það máske hér. Drottins hönd leiddi hann í gegn um allar torfærur; hann mun hafa eytt hér bezta parti æfi sinnar í þarfir safnaðanna í Nýja Islandi, og Gúðs málefni til eflingar. Þá er að minnast annars prests safnaðarins, sem var séra Carl J. Olson, drengur hinn bezti. Honum kyntist eg meira en séra Rúnólfi, og var það af því, að eg var hér á Gimli stöðugt eftir að hannj varð hér þjónandi prestur. Á þeim tíma, er séra Carl var hér, börðust tvær stefnur um yfirráðin í þessum bæ; en ekki voru það trúmálastefnur fremur venju, heldur voru þaö brennivíns-'. og bindindis-stefnur, og tók séra Carl drjúgan þátt í þeim bardaga, og barðist eins og sönnum presti sæmdi, og fékk hann margar skeinur í þeirri orrahríð, sem allar munu nú grónar fyrir löngu. Eitt af því, sem þessi prestur kom hér á staS á meðal yngra fólks- ins, voru bænasamkomur, sem haldnar voru bæði í kirkjunni og á ýmsum heimilum safnaðarfólks; munu um 20 ungmenni hafa tekið þátt í þessum fundahöldum. Séra Carl J. Olson virtist vera sér- staklega gefinn fyrir aS vinna meSal yngra fólks safnaðarins. — Margar góSar endurminningar á eg í huga mínum frá viSkynn- ingu minni viS þennan prest, sem yrSi of langt upp aS telja hér. Eg man ekki eftir, aS mér hafi þótt jafn-mikiS fyrir aS kveSja nokkurn vandalausan vin, sem séra Carl J. Olson, er hann fór héS- an. Slæmt var, hve söfnuSurinn naut hans skamma stund. Þá skal aS síSustu minst á þriSja prest safnaSarins, séra SigurS Ólafsson. Hann mæltist aS sönnu til þess, aS eg mintist ekki á sig, þar eS hann væri búinn aS vera svo stuttan tíma hér hjá söfn- uSinum. En mér fanst ómögulegt aS skilja hann eftir, þar eS eg var á annaS borS aS minnast presta safnaSarins. Séra SigurSur er góSur kennimaSur, dagfarsgóSur og hvers manns hugljúfi þeirra , er kynnast honum; og veit eg ekki til aS nokkur, sem söfnuSinum tilheyrir, sé ekki ánægSur meS hann sem prest. Gefi GuS honum náS til aS fá eflt söfnuSinn aS ein- drægni, einingu og áhuga fyrir sönnum kristindómi. ÞaS má meS sanni segja, aS lúterski söfnuSurinn á Gimli hef- ir veriS mjög heppinn í vali presta sinna, og ætla eg aS gjöra eina staShæfingu, sem aS mínu áliti er rétt, og hún er sú, aS þessir um- ræddu þrír leiStogar safnaSarins hafa haldiS merki Krists eins hátt og hæfileikar þeirra hafa náS. Og sannar þetta 25 ára há- tíSarhald þá staShæfing mína. Lúterski söfnuSurinn á Gimli mun vera eini félagsskapurinn í þessum bæ, sem náS hefir þessum aldri og jafnan veriS starfandi aS meira eSa minna leyti. Fram.tiSarstarfsemi safnaSarins er trygS, ef prestar safnaS- arins og safnaSarfólk í framtíSinni missa ekki sjónar á frelsara

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.