Sameiningin - 01.09.1925, Side 3
ametntirgiit.
Mánaðarrit til stuðning-s lcvrkju og loristindómi ísl&ndingn
gefið út af hinu ev. lút. kirkjufáLagi ísl. % Vsstrheimi.
XI,. árg. WINNIPEG, SEPTEMBEÍR, 1925 Nr. 9.
Höfuðatriði kristindómsins.
II. Guðfræði lesú.
Guöfræði sú, er Jesús kendi, er undiur einföld. Þegar ma8-
ur hefir lesiÖ guSspjöllin öll meS jiað eitt í huga, aS veita því
eftirtekt, sem Jesús kennir um GuÖ, þá vekur ‘þaö undrun
manns, hversu einföld og auöskilin er guSfræði hans. Og þá
furðar maöur sig eigi síður á þvi, hversu mönnunum hefir ‘hepn-
ast að gera guðfræðina margbrotna og torskilda. Á þvi áttar
maSur sig einungis með því, aö minnast sögunnar og þess, að
heimspekin hefir frá ómunatíS gert guðfræðina að a'mlbátt sinni.
Sumt af því, sem skynsemi mannsins hefir framleitt á S'viði
heimspekilegrar guðfræði, er með fegurstu afurðum manns-
andans. En heimspekin ‘hefir reynst næsta fallvölt og breytist
með hverjum mannsaldri. Svo er og meS guðfræðilega heim-
speki.
Að því er viSkemur kristilegri- guðfræSi, iþá er þab Páll
postuli, sem fyrstur færir hana í heimspekilegan búning. Kenn-
ir þar þeirra vitsmuna yfirburÖa, sem Páli hafa tilreitt sæti með
mestu spekingum veraldárinnar. En engum getur dulist það,
að heimspekilegri framsetning Páls á kristilegri guöfræði sting-
ur mjög í stúf við þann einfaldleik, ,sem einkennir kenningu
Krists sjálfs.
Öld eftir öld hafa lærimeistarar kirkjunnar ofið vefi heim-
spekilegrar greinargjörðar utan um gubfræðina. Hefir stundum
gengið svo langt, að hin einfalda kenning Krists hefir týnst í
'þeim flókna vef. Það sem i hvert sinn hefir verið ofan á 1 guð-
fræðilegri heimspeki fræðimannanna, hefir talist rétttrúnaÖur.
Siðbó't hefir hver sú hreyfing heitið, sem að því hefir miðaði
—þegar úr hófi hefir keyrt meö fræðakerfin heimspekilegu, að