Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1925, Side 19

Sameiningin - 01.09.1925, Side 19
273 manna um trúaíhrögB, sem eru í þeim efnum algjörir eivitar fagnosticsj. Eftir stutt samtal spurði eg hann: “Er þér ljóst, ai5 alt, sem þú hefir sagt, eru neitanir? Þú hefir elcki sagt eitt orÖ, sem bendir til þess, hvaB þú i nokkru efni aðhyllist. Þér verSur aÖ vera ljóst, aö tómar neitanir koma manni ekkert áleiöis. Ef þú ekki 'breytir til, getur þú aldrei 'komist a<5 neinni niðurstöBu. Neitanir rífa einungis niBur, og geta. leitt til þess, aÖ maÖur ekki geti átt neina jákvæða isannfæring. En þaB þarf þér aB vera ljóst, aB ekki neitun, heldur sannfæring fyrir því hvað s'é vert að byggja upp, leiðir til þess, að lif manns hafi verulegt gildi.” Þetta kom hinum unga manni á óvart. Hann kannaðist við, að hann hefSi ekki áttað sig á þessu. Hann hafði gengist fyrir því, aB það sýndi vitsmunalega yfirburði, að temja sér að vera neitandi og í óvissu í öllum efnum. Eg benti honum á, að auð- velt væri að setja út á, en að heimurinn þarf á mönnum aB halda, sem byggja upp, og að fyrir þeirra atgjörðir verður öli veruleg framför. Iiinn ungi maður hafBi tamið sér að lifa í andrúms- lofti óánægjunnar, og gat ekki eignast festu í neinu vegna af- stöSu sinnar. Hann kannaSist við, að hann hefði aldrei lesið guðspjöllin með opnum huga fyrir boBskap þeirra. Hann hafði aldrei gef- ið Kristi tækifæri til þess að ná til sín sjálfs með persónulegum áhrifum. Hann kannaðist við, að eftir hvaða réttmætum mæli- kvarða sem væri, yrði að kannast við, að Jesús Kristur væri heimsins mesti sérfræðingur í trúarlegum efnum, og að ein- lægur maður, er leitar sannleikans, verður að gefa honum á- heyrn. Eg lagði áherzlu á það, aS lífið er fólgið að svo miklu leyti i persónu-sambandi milli mannanna hvors til annars, eða milli mannsins og Guðs. Og eg lagði enn fremur áherzlu á það, að reynsla hinna. beztu manna og kvenna gegnum aldir kristninnar, réttlætti þá staðhæfingu, að persónulg afstaða manna af Jesú Kristi ákveður fremur öllu öðru rétta afstöðu af meðbræðrum sinum og gagnvart Guði. Hann lofaðist til að lesa guðspjöllin með þetta á huga. Eg benti honum á einkunnarorB til leiðibeiningar, er h'ann væri að leita fyrir sér aB ákveðnari afstöðu í lífinu. Þau> voru: Leyf Ijósinu inn. Leyf öllu Ijósinu inn. Leyf Ijósinu alla leið. Nokkrum vikum siðar skrifaði hann mér, að sér væri að fara fram í því að temja sér að rífa ekki einungis niður, heldur

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.