Sameiningin - 01.09.1925, Síða 22
276
alkunna og raunalega játning þess, hvernig hann tapaði ást sinni
á hljómlist og iskáldskap, er mjög hryggileg.”
Fáar 'kynslóÖir hafa veriÖ vottar aö átakanlegri andlegum
sorgarleik en þeim, ier þeir Darwin, Huxley, Tyndall og Spenc-
er áttu þátt i. Fyrir þrekvirki þeirra í þarfir vísindanna, verÖ-
ur mannkyniS ætíö í óendanlegri skuld viö þá. Þó voru þeir
sjálfir svo IhlindatSir af ryki frá steinum þeim, er þeir hjuggu
úr stein-námum vísinda sinna, aö þeixn láSist a8 gefa sálum sín-
um verulegt og ákveöið tækifæri til þess andlega þroska, sem
þeim bar me8 réttu. Sorgarleikurinn var þeim mun átakan-
legri íyrir það, aö hann var óþarfur. Þessir svokölluöu ment-
uöu menn voru hræÖilega ómentaÖir eöa hálf-mentaðir.
Þannig verÖur þaö augljóst, að meö réttu lagi á vísindaleg
hugsun aö ná út yfir öll verÖmæti, sem fundis't hafa á öllum
sviÖum lífsins. Vér þurfum ekki að ræÖa það, hvort aö æöstu
verÖmætin séu á sviði þess aÖ þroska. innræti mannanna. Ef
vér værum neyddir til að velja á rnilli ,þess, aö eiga nákvæma
þekkingu á jaröfræöi eða þeirri þekkingu, sem leiðir til réttlátr-
ar breytni, mundum vér komast aö þeirri niðurstööu, að hin
síðari væri þýöingarmeiri fyrir mannfélagið.
Það hefir fengiö almenna viðurkenningu, að það sé vísinda-
leg aöferð aö byggja á reynslu. ÞaÖ á viö í öllum efnum, og þá
einnig hvaö trúaúbrögðin snertir. Veitum því eftirtekt, hvernig
þetta heimfærist. Hver staðreynd á sviöi mannlegrar þekk-
ingar, á sína leyndardómsfullu hlið. 'Hvað augljós sem staö-
reyndin er, getur mannlegur hugur ekki gert sér fulla grein fyrir
henni. Hins vegar er enginn leyndardómur til, sem mannlegum
huga er ofvaxinn, að ekki standi hann í sambandi við ljósa og
óyggjandi staðreynd.
Það eru tvær leiðir til þess aö kynna sér hvaö sem er.
Önnur ,er sú, aö nálgast viðfangsefnið frá hlið staðreyndanna,
gera sér úr þeim alt,'sem unt er, þrátt fyrir að þær eru ái tak-
mörkum hins leyndardómsfúlla. Með því aö átta sig betur og bet-
ur á verðmæti staðreyndanna, þokast leyndardómurinn nokkuð
fjær. Þetta er hin vísindalega aöferð. Öll framför í mann-
legri þekkingu hefir verið eftir þessari leiö. Tökum dærni af
staðreynd þeirri, sem nefnd er rafmagn, og hulin er leyndar-
dómi. Meö því aö gera sér úr staðreyndinni alt, sem unt er,
hefir lyendardómurinn færst fjær, en þekkingin vaxiö.
En þaö er þnnun leið aö nálgast hvaö sem er. Það er að
einblína á levndardóminn, sem alstaðar er á bak við, og láta þaö,
aö maður ekki skilur leyndardóminn, verða til þess að maöur