Sameiningin - 01.09.1925, Síða 23
277
neiti ljósum staÖreyndum. Auövitað er þetta ekki vísindalegt og
ekki ráSvandlega að fariö. Enginn, sem vill fræSast í einhverju
efni, neitar aÖ taka til greina. ljósar staSreyndir og verSmæti
þeirra.
Þó er þetta gert af mörgum í trúarlegum efnum. Sann-
leikurinn er, aÖ einungis í trúarlegum efnum fer nokkur þannig
aS. Enginn hefir neitaS tilveru rafmagnsins, með hita þess,
ljósi og krafti, vegna þess leyndardóms, sem þaS er huliS jafn-
vel spekingum eins og Edison og Marconi. Þvílík afstaÖa get-
ur aldrei skoÖast sem réttmæt eÖa heiSa.rleg.
Af þessu fylgir, aS vér þurfum ekki aS geta gert oss fulla
grein fyrir veruleik þess. Vér getum orSið þess vör, sem vér
ekki getum gert oss fulla grein fyrir. Um þaS getum vér lika
verið vissir í reynslu vorri, sem vér getum ekki gert fulla grein
fyrir. Rafmagn er aftur dæmi. SKk fullvissa er algjörlega
skynsamleg á öllum sviSum.
Þess verSum vér lika vör í trúarlegri reynslu. Margir eru
vissir í sinni sök í trúarlegri reynslu, ’þó iþeir geti ekki fyllilega
útskýrt hana, sérstaklega fyrir þeim, sem gjörsamlega eru ó-
kunnugir þeirri reynslu. ÞaS væri jafn erfitt að útskýra raf-
magniS fyrir þeim, sem engan gaum hefir því gefiö.
MeÖ þessa aðferS vísindanna í huga, viljum vér leggja á-
herzlu á þaÖ, að merkilegasta staðreynd tilverunnar er lífiS.
Lika er lifiS mesti leynd'ardómur tilverunnar. En tilkomumesta
líf í sögu heimsins er líf Krists. HvaÖ heimilar þá aðferS vís-
indanna, aS afstaSa vor sé af honum? SvariÖ er ljóst: Vér
verðum aS kannast viÖ líf Kri.sts, þrátt fyrir leyndardóm þess.
Vér verðum að taka fyllilega til greina þau undrunarfullu
áhrif, sem kenning og persóna hans hafa haft og hafa enn á
mannlegt líf. Vér verSum aS halda áfram aS hagnýta oss alla
Iþá möguleika, sem líf Krists opnar fyrir oss, og þrengja oss
þannig nær leyndardóminum. Þannig komumst vér i rétta af-
stööu gagnvart honum, og eignumst meir og meir af því verÖ-
mæti, sem sú afstaSa veitir. — Þetta er vísindaleg hugsun,
heimfærS upp á æðstu verSmæti mannlegs lífs.
('La.uslega þýddir eru þessir tveir kaflar úr Öók dr. Howard
Agnew Johnston, Scientific Thinking for Young People. — Höf.
er leiðandi kennimaður í Chicago—President of Chicago Church
Federation.) K. K. 6.