Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1925, Page 30

Sameiningin - 01.09.1925, Page 30
284 verið bygS áSur, og voru grænlenzkir menn og konur í Angmags- salik látnir kjósa sjálfir hvorn staðinn þeir vildu 'heldur byggja, Angmagssalik eSa hina nýju nýlendu við Scoresby-sund. Mælt er aS færri hafi fengiS aö flytja þangaö en vildu. Rúmir 70 Græn- lendingar ferðbjuggust þaðan, og auk þeirra 14 eSa 16 manns frá vesturströndinni, og fluttust meS Grænlands-farinu “Gustav Holm” til hins nýja bústaSar. TöluverS lykkja varS þó á leiS þeirra, þar sem siglt var fyrst aS íslands-ströndum, en erindiS þangaS var aS sækja vörur, er komnar voru áSur til ísafjarSar, og fá þar vígSan til prests, fyrir innflytjendahópinn, Grænlending, Sejer Abelsen, er áSur hefir veriS mörg ár kennari og trúboSi viS Angmagssalik, á austurströnd Grænlands, hér um bil beint vestur frá ArnarfirSi; er um sólarhrings sigling þar á mi-lli, en ísalög eru svo mikil viS Ang- magssalik, aS gott þykir ef “póstskipiS” frá Danmörku kemst þang- aS einu .sinni eSa tvisvar á ári. Danskur prófastur, Sóhultz-Dorentzen, sem áSur h-efir dvaliS á Grænlandi um 14 ára skeiS, og mælir því vel á grænlenzka tungu, kom til móts viS’ Eskimóana í “Gustav Holm” á ísafirSi, þar sem vígzlu-athöfnin átti fram aS fara. Menn biSu þessarar óvenjulegu athafnar meS eftirvæntingu, og fjöldi fólks streymdi til kirkjunnar í ísafjarSar-kaupstaS, morg- uninn 27. ágúst, löngu áSur en kirkjan var opnuS, og beiS þar meS þolinmæSi. Vígzlu-athöfnin fór fram á grænlenzku og sönginn önnuSust Grænlendingar sjálfir, höfSu þeir allir nýjar, fallega bundnar sálmabækur á sínu, eigin máli, en foringi þeirra og tilvondandi ný- lendustjóri, sagSi þeim númer sálmanna; er hann grænlenzkur aS ætt og uppruna, en auSsjáanlega mjög kynblendinn, hafSi og dvaliS langvistum í Danmörku. Mælti hann vel á danska tungu. Kona hans, myndarleg grænlenzk kona, var meS honum, og tvö börn þeirra hjóna, sem bæSi hefSi mátt álíta dönsk eSa íslenzk, eftir út- liti þeirra aS dæma; drengurinn, á aS gizka 7—8 ára gamall, var skolleitur á hár og bláeygur, og stakk mjög í stúf viS hiS blásvarta grænlenzka hár og dimmu augu, og litla stúlkan, barn á öSru ári, minti í engu á grænlenzkan uppruna, og var klædd í fannhvítan kjól meS venjulegu sniSi, en hin börnin voru öll í grænlenzkum skinnfatnaSi. Mörgum var forvitni aS sjá Grænlendingana og mikla athygli vöktu konurnar, þær sátu sér í bekk inst í kirkjunni, klæddar viS- hafnarbúningi sinum, -sem er vitanlega gagnó-Mkur kvenbúningi þeim, er vér höfum aS venjast, en sem eigi aS síSur er í mörgu næsta fagur. Listfengi grænlenzkra kvenna er auSsæ á hinum margbrotnu, -einkar haglega gerSu breiSu perlukrögum og selskinns stígvélum, sem aS miklu leyti bæta auganu pilsaleysiS — athyglinni verSur svo m-jög beint aS hinni fáséSu handavinnu, sem ber ójtví- ræSan vott um smekkvísi og handlægni. Vel gæti eg trúaS því, aS einhverri ungfrúnni vor á meSal þætti gaman aS skarta meS græn-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.