Fréttablaðið - 22.03.2011, Side 25

Fréttablaðið - 22.03.2011, Side 25
verslun og þjónusta ● svþ ●ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 2011 5 „Ég var að leita að nafni á búðina, þegar ég heyrði af tveimur konum sem ræddu versl- unina þar sem fengjust svo góð vínber, að ég greip það á lofti og nefndi hana Vínber- ið,“ segir Logi Helgason, eigandi verslunar- innar Vínberið á Laugavegi 43. Hinn sjötugi Logi stendur enn vaktina en hann stofnaði búðina árið 1976. „Við lögð- um þá áherslu á að vera með gott úrval af ávöxtum.“ Hann segir margt hafa breyst á Laugaveginum á þessum 35 árum. „Þá voru vitaskuld engar verslunarmiðstöðvar og það verður að segjast eins og er að það hefur smám saman sigið á ógæfuhliðina á þessari aðalverslunargötu Reykjavíkur. Það er verk skipulagsyfirvalda og ekkert annað.“ Nú er Vínberið orðið að alhliða sælgæt- isverslun og konfekt komið í stað ávaxt- anna. „Ég vil nú ekki segja að ég sé orðinn súkkulaðisérfræðingur en úrvalið er mjög mikið og bragðtegundir margar. Konfekt- ið nýtur nú mikilla vinsælda en ég ætla ekk- ert að breyta nafninu á búðinni,“ segir Logi og hlær. - r t - r - í n n r i ð - mönnum en hann byggir á já.is. Hann er á ensku en tilgangurinn er að laða ferðamenn til landsins. Þar verða upp- lýsingar um öll fyrirtæki sem veita er- lendum ferðamönnum þjónustu, hvort sem það er gisting, detox eða sund- laugar. Hinn vefurinn nefnist stjor- nur.is en þar ætlum við að búa til vett- vang fyrir almenning til þess að gefa fyrirtækjum og þjónustu umsagnir og stjörnur,“ segir Sigríður Margrét. Það er óhætt að segja að stjörnurnar í rekstri Já séu fjölmargar og ef til vill er það starfsfólkið sem skín skærast. fyrirtækisins Já fyrst og fremst á starfsmönnum MYND/VALLI - i - n a á - - flokki, hágæða sjálftrekkt úrverk og í hönnuninni blöndum við saman göml- um straumum og nýjum stefnum. Við látum handsauma ólarnar, þær eru úr hlýraroði og steinbít frá Sauðárkróki og með því erum við að vísa til upp- runans,“ segir Frank stoltur af arf- leifðinni. tliði Frank Ú. Michelsen, sem rekur verslunina MYND/GVA „Úrvalið er mjög mikið og bragðtegundir margar,“ segir Logi í Vínberinu, sem býður upp á gæðakonfekt. MYND/GVA Ávextir og súkkulaði í Vínberinu — svarar öllu!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.